Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 28

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 28
28 Porv. Thoroddsen Síðan hefur Samarkand oft verið unnin af ýmsum ræn- ingja- og villiþjóðum, og fór bænum stöðugt aftur og fjell því nær allur í rústir; nú er Samarkand að fara fram undir stjórn Rússa; þar er allmikil verzlun og 50— 60 þúsund íbúar. í Samarkand hitti Vambéry emírinn af Buchara, sem var nýkominn heim úr herferð gegn öðru smáríki (Kokand) þar í nánd. Ljet konungur kalla Vam- béry fyrir sig, því honum hafði verið tjáð, að Vambéry væri grunsamlegur, en konungur þessi og faðir hans höfðu látið taka marga útlendinga af lífi, sem komið höfðu í ríkið, og þar á meðal tvo sendimenn sjálfrar Englands stjórnar. Emírinn þóttist mjög lærður í trúfræð- um og reyndi Vambéry sjálfur, en Vambéry stóðst próf- ið ágætlega, svo konungur efaðist ekki um, að hann væri sanntrúaður klerkur frá Konstantinópel, ljet hann blessa sig og gaf honum heiðursklæði. Konungur undraðist það mjög, að Vambéry haltur skyldi geta ferðast til helgi- staða víða um heim, en Vambéry svaraði: »Fyrirgefið, herra; því skyldi eg eigi geta það, Timur forfaðir yðar, friður sje með honum, hafði sama galla og lagði þó und- ir sig allan heiminn.« Konungi þótti það vel svarað, en Vambéry vissi, að emírinn þóttist eiga ætt sína að rekja til Tamerlan’s, þó engin hæfa væri fyrir því, en konung- um þykir vanalega skjallið gott. í Samarkand varð Vam- béry að skilja við förumunkana fjelaga sína, því hjeðafi Indlands og fleiri lönd, vann sigur á sjálfum Tyrkjasoldáni, hinum fræga Bajazet Ilderim, í bardaganum við Angora 1402, tók hann til fanga og setti hann í járnbúr. Tamerlan eyddi fjölda bæja, og mörg hjeruð, sem hann fór um, komust í órækt og urðu að flagi; hann hafði sjerstaklega ánægju af því, að byggja háa turna úr hauskúpum þeirra manna, er hann Ijet taka af lífi, og oft ljet hann drepa hvert mannsbarn í fjölmennum borgum. Timur var annars talinn gáfaður maður og hafði ýmsa kosti. Hans er getið í hinni gömlu íslensku vísu: »Timur eða Tamerlan | tók þar við, er Djengiskan | hætti að berja heiðin lönd, | hjeldu honum eng- in bönd, | ólmaðist hann sem andskotinn um Asíus>trönd.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.