Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 58

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 58
5« Sigfús Blöndal og fekkst tiokkuð við ritstörf. Prentað er eftir hann þýð- ing á Sigvard Lycke, Einn lijtill iðrunar spegill . . . Hól- um 1775. Enn fremur þýddi hann »Almagt udi Afmagt* eftir P. Hersleb, en það rit hefur víst aldrei verið prent- að.1) Pá er æfisagan, sem hjer er prentað brot úr. Ýmislegt er merkilegt í henni, en það sjest, að víða er frásögnin óskipuleg, án þess þó sje hægt að segja, að hún sje lík riti geðveiks manns. Magnús Ketilsson er honum meinilla við og er altaf að hnýta í hann. Hefur óvinátta þeirra stafað frá skólaárunum. Pví miður vantar aftan af æfisögunni kaflann um aðalmálin, og er því erf- itt dóm á að leggja, en líklegt er, að skjölin um mála- ferli síra Ólafs sjeu enn til í skjalasöfnum hjer eða á Is- landi, og þyrfti sá, er ritaði æfisögu Magnúsar Ketilssonar, að rannsaka þau. En vitanlega mun enginn fara að dóm- fella eins ágætan mann og þarfan lýð og landi og Magnús var fyrir orð síra Ólafs ein. Ur æfisögunni hef jeg þýtt einn kaflann, sem mjer fanst merkilegur, að því leyti, að þar er nákvæm og skipuleg lýsing á íslensku höfðingjasetri á fyrri hluta 18. aldar. Má að vísu vera, að höfundinn hafi mismint um einhver smáatriði, en yfirleitt finst mjer lýsingin bera það með sjer, að hún sje rjett. Ætti Pingeyraklaustur það skilið og fleiri gömul höfuðból, að rituð væri saga þeirra, og þá helst gerðir uppdrættir af gömlum leifum, ef hægt er. Ættu þeir, er nú og framvegis kunna að ráða fyrir slíkum stöðum, að sjá sóma sinn í því að vernda frá glötun þær fornar leifar, sem enn kunna að finnast. Og verði þessi útgáfa á hinni gömlu lýsingu Pingeyra eftir síra Ólaf til þess að hvetja einhverja til að safna því, sem hægt er, og til að rita meira um það Svo segir Einar Bjarnasorj í Fræðimannatali sínu. Dr. Valtýr Guðmundsson hefur góðfúslega leyft mjer að nota eiginhandarritið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.