Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 50

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1916, Blaðsíða 50
Eiturmekkir í ófriði 50 þeim fylgdi og sem bar grímur til þess að verja sig eitr- un, þegar inn í mökkinn kom. Svertingjar hjeldu, að þarna væru »illir andar« á ferðinni og sneru fljótt baki við. Pegar mekkirnir höfðu dreift sjer, tókst liðinu frá Kanada loks að stöðva framrás Pjóðverja. Margir þeirra, sem lifandi komust undan, dóu þegar sama dag, sumir á öðrum, sumir á þriðja eða fjórða degi. Sumir fengu lungnabólgu eða drep í lungun og varð það nokkurra þeirra bani. Lofttegundir þær, er notaöar hafa verið í ófriðnum, hafa aðallega vérið klórgufa, ef til vill bróm, brennisteins- sýrlingur eða saltpjeturundirsýra. I fljótandi ástandi láta menn þær í sprengikúlur eða stór járnhylki. Er járn- hylkjunum raðað fyrir framan skotgryfjurnar með nokkurra metra millibili og úr hylkjunum ganga svo pípur fram á við. Pegar vind ber af og árás skal gjörð, eru kran- arnir opnaðir, og streymir nú gufan út úr hylkjunum og berst áfram með vindinum eins og þykt ský, heldur sjer við jörðina og sígur niður í skotgryfjurnar, þegar að þeim kemur. Skýið er í fyrstu gulleitt, seinna grænt, en stund- um er það móleitt, og er það þá líklega bróm eða salt- pjeturundirsýra, sem gufunni veldur. I orustu þeirri, sem frá er sagt, var skýið 7—8 kílómetra langt. Eins og þegar er sagt, er klór gulgræn lofttegund - með einkennilegum kæfandi þef og hefur mjög skaðleg áhrif á slímhúðir allar. Klórgufan er talsvert þyngri en andrúmsloftið, eðlisþyngd þess er 2,45, og þannig vegur einn lítri klórs 3 grömm. Við vanalegan loftshita og 57 loftsþyngdir eða við — 40° og vanalegan loftþrýsting, verður klórgufan að legi, er má geyma og flytja í málm- hylkjum. Hægt er og ekki dýrt að vinna klór úr ýmsum efna- samböndum, þó eru tvær aðferðir aðallega notaðar, ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.