Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 172

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 172
172 STOFNUNARSÖFNHÁSKÓLA hundraðshlutir. Síðan var áætlað, að hundraðshlutirnir yrðu 22 árið 1970. Sömu tölur, sem heimild mín nefnir um ísland, eru þessar í sömu röð: 7.57, 8.83 og 141 (10, s. 271). Aukning stúdentafjöldans eykur að sjálfsögðu þær kröfur, sem gerðar eru um bókasafnsþjónustu. Mætti ætla, að hið aukna álag drægi úr æskilegri þjónustu við sérfræðinga. í þessu samhengi mætti og minnast þess, að kennsluaðferðir breytast. Ekki er lengur litið á fyrirlestraraðferðina sem hina einu réttu. Handleiðsluaðferðin ryður sér mjög til rúms, en í henni felst m. a., að nemandinn beiti sjálfstæðum vinnubrögðum og notfæri sér bókasöfnin í ríkara mæli en áður (sbr. 21, s. 10-11). Ugglaust mætti nefna ýmsar fleiri orsakir en hér hafa verið tíndar til, en nú verður látið staðar mrniið. Þeir liðir, sem nefndir voru, eru að sjálfsögðu hver öðrum háðir og ekki aðgreindir eins og í þessari samantekt. Er það aðeins gert lil glöggvunar. (Aðrar heimildir en þær, sem fyrr eru greindar: 5, s. 7—8; 23, s. 44-45; 26, s. 2) 2. HLUTVERK HÁSKÓLABÓKASAFNA Hlutverk háskólabókasafna er í megindráttum það að fullnægja þörf háskóla fyrir baskur og annað efni, sem miðlar þekkingu. Starfsemi háskóla beinist að tvennu. Þeir veita fræðslu og stunda rannsóknir. Með hliðsj ón af þessum þáttum - sem raunar eru samtvinnaðir — hefur notendum háskólabókasafna verið skipt í tvo meginflokka. Annars vegar eru stúdentar, sem eru í fyrri eða fyrsta hluta náms. Hins vegar eru háskólakennarar, vísindamenn og þeir stúdentar, sem eru í síðari hluta náms eða fram- haldsnámi. í grófum dráttum mætti segja, að fyrri hópurinn noti mikið rit almenns eðlis, kennslubækur, handbækur og grundvallarrit. Seinni hópurinn notar meira sér- fræðileg rit. Oft skiptist notkun lestrarrýmis milli þessara hópa þannig, að fyrri hóp- urinn notar fremur lestrarsal aðalsafns, en seinni hópurinn sérstakar lesstofur eða vinnuherbergi í stofnunum. Þessa skiptingu má þó ekki taka of bókstaflega. Lestrarefni hópanna er ekki jafn- afmarkað og hér er gefið í skyn. Skilin milli stúdenta fyrri og síðari hópsins eru óglögg. Auk þess fer það eftir skipun háskólanáms á hverjum stað, hvar heppilegast er að draga þau. Einnig má ætla, að þessi greinarmunur sé skýrari í stórum háskólum en litlum. Er t. d. ekki óalgengt í Bandaríkj unum, að sérstökum söfnum, nýliðasöjn- um (e. ‘undergraduate libraries’), sé komið upp fyrir stúdenta á lægsta stigi háskóla- náms. En þótt erfitt sé að finna skýr mörk milli þessara hópa, sem nefndir hafa verið, þá er munur þeirra óvefengj anlegur. 1 Við eftirgrennslan hjá Skólarannsóknum kom í ljós, að hundraðshlutir urSu 14.8 áriS 1970 skv. bráSabirgSaútreikningi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.