Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 16

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 16
16 LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON að vera lagður af hinum léttúðarfulla tíðaranda, sem er einkenni vorra daga, því það er þó skylda mín að gjöra það. - Eg vona og bið þess, að drottinn, sem einn gefur ávöxtinn og einn kann alla hluti framar að gjöra en vér kunnum að hugsa eða mæla, leggi sína blessun og hjálp til þessa verks sínu heilaga nafni til lofs og dýrðar og til ævarandi heilla þessari uppvaxandi kynslóð um tíma og eilífð." Af orðum Sigurðar mætti ætla, að hann hefði einungis kennt lestur og fræðin, en hann veitti einnig a.m.k. tilsögn í skrift, enda hafði hann fallega rithönd. Eftir að hann var fluttur að Heima- skaga, og reyndar eitthvað fyrr, var hann með skóla sinn þar, en nemendurnir voru oft 15. Hann greiddi sjálfur leigu fyrir húsrými skólans, og nam hún 28 krónum á ári, en kennslugjaldið til hans var 10 krónur fyrir barnið. V Þegar hér var fyrr vikið að munaðarvörukaupum Sigurðar, kom í ljós, að meðal þeirra var brennivín reyndar ekki stór skammtur- inn til ársins. En síðar gjörðist hann eindreginn bindindismaður. Samkvæmt Minnisblöðunum samdi hann 31. maí 1845 frumvarp til laga fyrir bindindisfélag og flutti við stofnun þess langa hvatningarræðu, þar sem í var þessi kafli: „Háttvirtu félagsbræður, Meðal þyrnibroddanna, er okkar elskuðu fósturjörð stingur sárast, er ofdrykkjan eða neysla áfengu drykkjanna. Það verður ekki tækt að rekja í ystu æsar þá spillingu, er hún kemur af stað. Að sönnu vitum vér það, að hver yðar sem ber nokkurt skyn á hvöt þá, er leiðir menn hvert heldur til góðs eða ills og ást á ættjörð sinni mun geta nærri, hvaða óhamingju henni sé búin af ofdrykkjunni. Þó viljum vér reyna til að gjöra oss öllum skiljanlegt (öllum í sameiningu), hvernig neysla áfengu drykkjanna getur farið og komið til vegar. Þá er fyrst athugavert, að verðhæð áfengra drykkja, sem hingað flytjast ár hvert, er að því sem vér höfum næst komist hérum 75 þúsund ríkisdalir. Það verður fyrir hvern landsbúa einn ríkisdalur og 48 skildingar, þegar menn gjöra ráð fyrir að fólkstalan sé hérum 50 þúsundir, og er það ærið fé af svo fátæku landi að útláta hvert ár fyrir þvílíkan óþarfa, og mun þó verð heldur lítið en mikið vera tiltekið, sem Island kaupir ár hvert. — Nú kynni mótbára ein að vilja hnekkja vorum ástæðum, og það efum vér ekki, og hún er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.