Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 19

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 19
MINNISBLÖÐ SIGURÐAR LYNGE 19 Sigurður sem fjöðrum fenginn og fór til Reykjavíkur til að vera viðstaddur, þegar það yrði sett í fyrsta skipti, en varð sem fleiri að standa utan dyra, þar sem skilyrt var að allt færi þar fram fyrir lokuðu húsi. Samfara þeim anda frelsis, sem fylgdi hinu endur- reista alþingi, var komið á litlu síðar, 1848, stjórnmálasamkomu á Þingvöllum við Oxará. Sigurður var reyndar ekki á þeirri fyrstu, en síðar, 1849, 1850 og 1854, og tók ferðin hann fjóra daga. Af þessu leiddi, að hann fylgdist vel með pólitískri endurreisnarbar- áttu landsmanna í þann svipinn og reyndar með ýmsum hætti síðar. Hann lét sig t.d. ekki vanta á þjóðhátíðarfundinn á Þingvöll- um 1874, þótt kominn væri yfir sextugt. Sigurður vildi og láta á reyna vilja alþingis til að létta af ýmsu misrétti og samdi t.d. í því skyni bænaskrá um að aflétt yrði hinu svokallað mannsláni. Fátt var það, sem horfði til þrifa og menning- ar, að Sigurður léti það fram hjá sér fara og sá það í ýmsu, þótt í smáu væri. Þegar t.d. var stofnaður Bræðrasjóður við Lærða skólann, gerðist hann styrktarmaður hans. Eins og fyr er vikið að, mátti Sigurður heita listaskrifari. Margt þurfti hann að skrifa, smátt og stórt, því að oft var leitað til hans, jafnvel að afrita heilar bækur. En árvisst skrifarastarf hans var að afrita almanakið í mörgum eintökum, sem hann síðan seldi. Voru þau frá hans hendi með tvennu móti. I því styttra var ýmsu sleppt, sem ekki kom dagatalinu beinlínis við, en það lengra var án úrfellis. Almanaksskrifunum lauk hann oftast seint í desember. Það, sem hér hefur verið tínt saman úr Minnisblöðum og smáskrifum Sigurðar Lynge frá árunum 1836 - 1881 vottar, að hann hefur á því tímabili verið fremstur í fylking vormanna á Akranesi, og sumt, sem hann braut upp á, bar lengi menjar þar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.