Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 31
KARL O. RUNÓLFSSON TÓNSKÁLD
31
Op. 11
Op. 12
Op. 13
Op. 14
Op. 15
Op. 16
Op. 17
Op. 18
Op. 19
Op. 20
Op. 21
Op. 22
Op. 23
Op. 24
Op. 25
Op. 26
Op. 27
V. Tvö rímnalög [önnur en þau er fyrr voru nefnd]
Loks er hér rödd fyrir hljómsveitarbassa, merkt op. 10. Þar eru þessi lög:
Björt mey og hrein
Ríðum, ríðum
Gimbill eftir götu rann
Tvö rímnalög (B).
VANTAR
íslensk rímnalög fyrir fiðlu og píanó. Vinsamlegast tileinkað Birni Ólafssyni
fiðluleikara og Árna Kristjánssyni píanóleikara.
Ólag (Grímur Thomsen). Karlakór með undirleik.
Sónata fyrir fiðlu og píanó.
Tónlist við leikritiðjón Arason eftir Matthías Jochumsson.
Maríuvers, sumstaðar merkt op. 15 nr. 2.
Ríðum vér á Alþing enn. [Karlakór].
Frá Horni til Horns. Einsöngur og karlakór með undirspili.
1. 10 tilbrigði yfir Gamla Nóa fyrir trompet í B [og píanó]. Tileinkað Guðlaugi
Magnússyni.
2. Siggi var úti, tilbrigði fyrir trompet í B [og píanó].
Vökumaður, hvað líður nóttinni? Cantata fyrir kór, sóli og hljómsveit.
VANTAR [Hátíðarsöngljóð, kantata fyrir kór, einsöng og hljómsveit, skv. skrá
fsl. tónverkamiðstöðvar.]
VANTAR
1. Man ég þig mey, ísl. þjóðlag (Jónas Hallgrímsson).
Niðurlag vantar, en aftan á blaðinu er niðurlag útsetningar á þjóðlaginu
Sortnar jú, ský við ljóð Jóns Thoroddsens.
2. Svíalín og hrafninn, ísl. þjóðlag.
1. Forleikur að Fjalla-Eyvindi, saminn fyrir hljómsveit.
2. Viltu fá minn vin að sjá (Jóhann Sigurjónsson, Freysteinn Gunnarsson
þýddi).
3. Ég sótti upp til íjallanna (Jóhann Sigurjónsson).
4. Solðu unga ástin mín (Jóhann Sigurjónsson), ísl. þjóðlag.
Þrjú sálmalög
1. Ljúfi Guð, þig lofum vér (Stefán frá Hvítadal)
2. Lj'ósgjafans ljósið bjarta (Þórarinn Jónsson)
3. O, lausnarsó! (Stefán frá Hvítadal)
Sónata fyrir trompet í B og píanó. Tileinkuð Guðlaugi Magnússyni trompetleik-
ara.
Þrjú einsöngslög með píanóundirleik við kvæði eftir Tómas Guðmundsson:
1. Japanskt ljóð
2. Enn syngur vornóttin
3. Augun þín
Þrjú einsöngslög með píanóundirleik við kvæði eftir H. K. Laxness:
1. Dans (Vikivaki)
2. Hjá lygnri móðu
3. Tveir fuglar fiugu af björgum (einsöngur eða upplestur með píanóundir-
leik).
Þrjú einsöngslög með píanóundirleik við kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum:
1. Ingaló
2. Öræfi
3. Viðtal við spóa
Ég bið að heilsa, ballettmúsík.