Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Qupperneq 35
a pí
KARL O. RUNÓLFSSON TÓNSKÁLD
35
K [Útsetningar]
Tunglið, tunglið, taktu mig, og
Amma kvað (Örn Arnarson), bæði lögin eftir Gylfa P. Gíslason.
Kvöldið er fagurt, enskt lag.
Tilbrigði yfir Bí, bí og blaka.
L [Uppskriftir og útsetningar þjóðlaga o. fl.]
Taflkvæði,
Gaumgæfið, kristnir,
Björt mey og hrein,
Pat mælti mín móðir,
Svíalín og hrafninn (2 eða 3 útsetn.)
ísiand farsælda frón,
Geng ég fram á gnípu (lag eftir Kuhlau),
Stóð ég við Öxará [lagið Island farsælda frón].
M Ýmislegt.
N Bréf o. fl.
O Upplýsingar um verk.
P Kvæði og brot (eftir ýmsa höfunda).
Lög annarra höfunda.
Fjölrituð efnisskrá frá tónleikum íslenskrar drengjalúðrasveitar í Noregi.
S Uppkastabækur K.O.R. (sem hann nefndi Skitse- eða Rissbækur), 15 að tölu,
skrifaðar á árunum 1931-44, 1954-56 og 1965-69.
PRENTUÐ OG FJÖLRITUÐ VERK KARLS O. RUNÓLFSSONAR
í Landsbókasafni (skv. skrám safnsins)
Verkunum er hér raðað eftir útgáfutíma. Árlausum útgáfum er stungið inn í röðina á þeim
stöðum sem líklegastir þykja. Fjölritaðar útgáfur eru allar gerðar af Finnboga Jónssyni á
Akureyri.
f fjarlægð. Rvk 1932.
Den farende Svend. Rvk 1932.
Förumannaflokkar þeysa. Ak. árl. Fjölr.
Appollo, 2. útg. 1932. Fjölr. [1. útg. virðist ekki vera í safninu].
Húm - tangó. Ak. 1932. Fjölr.
Nú veit ég. Vals. Ak. 1934. Fjölr. - 2. útg. Ak. 1937.
Lágnætti. Vals. Ak. 1935. Fjölr. - 2. útg. Ak. 1937.
Forleikur að Skugga-Sveini. Tvö sönglög og draugadans. Ak. 1936. Fjölr.
Tango serenata. Ak. 1936. Fjölr.
Vorljóð (sönglag). Ljóð eftir Þorstein Halldórsson. Rvk 1937.
Ég nefni nafnið þitt. Vals. Ak. 1937. Fjölr.
Óyndi. Vals. Ak. árl. Fjölr.
Nú sigla svörtu skipin (Davíð Stefánsson). Ak. 1937. Fjölr.
Sönglög. Op. 4. Rvk 1939.Hátíðasöngljóð (Cantata) .... Op. 18. Rvk, Hið ísl. prentarafélag,
1947.
Segðu mér sögu. ... Kvæði eftir Rósu B. Blöndals. Án útgst. og árs.
Þrjú sönglög. Rvk, Pétur Pétursson, 1960.
[Fjögur] 4 sönglög. Rvk, Pétur Pétursson, 1960.
Sónata fyrir trompet og píanó, op. 23. Musica Islandica. Ed. nr. 2, Rvk 1962.
íslensk rímnalög fyrir fiðlu og píanó. Musica Islandica. Ed. nr. 11. Árl.