Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 43

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 43
STEFÁN KARLSSON Brot úr barnaprédikunum í þýðingu Odds Gottskálkssonar 1. Glötuð prentbók og grundvöllur hennar Ein þeirra bóka sem vóru prentaðar á Islandi á 16. öld, en ekki er kunnugt um að varðveittar séu, er þýðing Odds Gottskálkssonar á fræðaprédikunum.1 Lúðvík biskup Harboe átti skert eintak af þessari bók, sem ekki er vitað hvað orðið hefur um, en í uppboðs- skrá um bækur Harboes er tekinn upp titill hennar meðal bóka ’in quarto’: Catechismus þat er bæklingur Christiligs Lærdoms fyre börn og Ung- menni i Kirkiusofnudunum epter Christiligum setninge sem nu tidkast i Christendominum a Latino samsettr og saman skrifadr af Justus Jonas enn a Norrænu utskrifadur af Odde Gottzskalkssyne.2 3 Við þennan titil er bætt: „deficit in plagula P“, þ.e. ’er skert í örk P’. í ritgerð sinni um íslenskar biblíuþýðingar segir Harboe bókina hafa verið prentaða 1562,3 og í kirkjusögu Finns biskups Jónsson- ar og rithöfundatali Hálfdánar skólameistara Einarssonar er þetta ártal einnig að því viðbættu að bókin hafi verið prentuð af Jóni Matthíassyni (F.J.) á Breiðabólstað (H.E.).4 Þýðing Odds mun hafa 1 Halldór Hermannsson, Icelandic Books of the Sixteenth Century (Islandica IX Ithaca N Y 1916), 15-16. 2 Bibliotheca Harboiana, sive Index Librorum Bibliotheae Viri Perillustris et Summe Venerabilis Domini Ludovici Harboii ... II (Kh. 1784), 94. — Bækur Harboes fóru á uppboð í biskupsgarði við Norregade í Kaupmannahöfn 19. apríl 1784 og 10. janúar 1785. 3 ’Ludovici Harboe, Bischoffs uber das Stift Drontheim, Kurtze Nachricht von der Jslándischen Bibel-Historie, wobey zugleich von den Uebersetzern der Bibel verschiedenes angefuhret wird’, Diinische Bibliothec oder Sammlung Von Alten md Neuen Gelehrten Sachen aus Ddnnemarck VIII (Kh. 1746), 44. 4 Finni Johannrei ... Historia Ecclesiastica Islandiie ... III (Kh. 1775), 361; Halfdanus Einari, Sciagraphia Historiæ Literariœ Islandicæ ... (Kh. 1777), 217. - í ’Biskupa-annálum Jóns Egilssonar', útg. Jón Sigurðsson (Safn til sögu íslands og íslenfkra bókmenta I, Kh. 1856, 77), nefnir höfundur „catechismum Justas Jonæ“ meðal þýðinga Odds Gottskálkssonar, sem „urðu ekki prentaðar", en þau orð á líklega að skilja á þann veg að Oddur hafi ekki sjálfur látið prenta þær eins og Nýja testamentið og Corvíns-postillu, sbr. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á íslandi II (Rv. 1922), 589—90.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.