Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 45

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 45
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 45 saman.9 Nurnberg-prédikanirnar 1533 eru nafnlausar, og lengi var á huldu hver eða hverjir væru í rauninni höfundar þeirra, en smám saman komust menn að raun um að Osiander hefði a.rn.k. verið aðalhöfundur,10 og á seinni árum hefur þótt fullsannað að hann væri einn höfundur þeirra allra.11 Utgáfa þessara barnaprédikana 1533 tengdist, eins og áður segir, hinni nýju kirkjuskipan fyrir Brandenburg-Nurnberg, sem var gefln út þetta sama ár og varð fyrirmynd kirkjuskipana víða annars staðar á Þýskalandi þar sem kirkjuskipanir vóru gerðar í lútherskum anda, og barnaprédikanirnar frá Núrnberg breiddust út með þeim kirkjuskipunum.12 Þær vóru prentaðar margsinnis í Þýskalandi næstu aldirnar, og frumtexti þeirra var gefinn út 1961.13 Prédikanirnar eru 22 að tölu, og auk formála er bókinni skipt í 6 hluta í samræmi við fræði Lúthers; almennur inngangur er að hverjum þeirra þriggja fyrstu. I 1. hluta eru níu prédikanir um boðorðin (9. og 10. boðorð í einni prédikun), í 2. hluta þrjár prédikanir um trúarjátninguna, í 3. hluta sjö prédikanir um bænina (drottinlega bæn), sín um hverja bæn, í 4. hluta er ein prédikun um skírnina, í 5. hluta ein prédikun um skriftir og syndafyrirgefningu („Vom ampt der schlússel“) og í 6. hluta ein prédikun um kvöldmáltíðina. Um þessar prédikanir segir Werner Jetter: „Sprachlich vorbildlich, fúr die Prediger handlich in Einzelpredigten aufgeteilt, fúhren sie jeweils geschickt auf Luthers Erklárungen hin und haben ihre rasche und weite Verbreitung durchaus verdient.“14 Sá texti fræða Lúthers hinna minni, sem var tekinn upp í lok hverrar prédikunar, víkur ofurlítið frá texta Lúthers sjálfs í útgáfu hans 1529, og þau frávik koma mörg fram í þýðingu Justus Jonas.15 Annars virðist Jonas hafa þýtt barnaprédikanirnar 9 Die evangelischen Kirchenordnungen XI (sjá nmgr. 7), 119; Gottfried Seebass, Das reformatorische Werk des Andreas Osiander (sjá nmgr. 7), 249-50. - í D. Martin Luthers Werke 30,1 (sjá nmgr. 8), 619, eru prédikanirnar eignaðar þeim báðum, Osiander og Schleupner, og svo er einnig hjá Halldóri Hermannssyni, Icelandic Books ... (sjá nmgr. 1), 15. 10 W. Möller, Andreas Osiander (Leben und ausgewáhlte Schriften der Váter und Begriinder der lutherischen Kirche V, Elberfeld 1870), 218-20. 11 Gottfried Seebass, Das reformatorische Werk des Andreas Osiander (sjá nmgr. 7), 249-52; Werner Jetter, ’Katechismuspredigt’, Theologische Realenzyklopadie XVII (Berlín, New York 1988), 751. 12 Die evangelischen Kirchenordnungen XI (sjá nmgr. 7), 122-25. 13 Die evangelischen Kirchenordnungen XI (sjá nmgr. 7), 125 og 206-79. 14 Theologische Realenzyklopddie XVII (sjá nmgr. 11), 751. 15 D. Martin Luthers Werke 30,1 (sjá nmgr. 8), 619-23 og 627.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.