Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 52

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 52
52 STEFÁN KARLSSON Þar er fyrst til að taka að skriftin á brotinu VI sker sig ögn úr að því leyti að hún er varla eins jöfn áferðar og í hinum ritunum og ber ekki heldur það samkenni þeirra að vera afturhöll. Það er því freistandi að ætla að brotið VI sé elst, skrifað áður en rithönd skrifarans var orðin fullmótuð. Þó getur það ekki verið skrifað fyrr en eftir 1550, því að texti Jesú Síraksbókar á seinna blaðinu er ekki — eins og á fyrra blaðinu — úr þýðingu Gissurar Einarssonar heldur er þar þýtt eftir biblíu Kristjáns III., sem kom út 1550.36 Það ár er því að öllum líkindum fyrra tímamark allra ritanna, sbr. einnig 4. kaíla. í Vínarsaltaranum 2713, bréfinu LVI 25 og brotinu XV eru ’í’ og ’ei’ oft skrifuð ij og eij (stundum með broddum yfir, einkum í 2713), en ekki í brotinu VI nema hvað einu sinni er skrifað ij (með broddum). Samkenni VI og 2713 er að tvíbroddur er stundum settur yfir sérhljóða og ekki aðeins þegar þeir tákna gömul löng sérhljóð, en í LVI 25 og XV sjást tvíbroddar ekki nema yfir tvöfoldu a-i (= ’á’). Annað samkcnni VI og 2713 er táknið e með lykkju undir, einkum fyrir ’e’ (ogjafnvel ’é’) en einnig fyrir ’æ’, sbr. 4. kaíla; þessa tákns verður ekki vart í LVI 25 og XV. í VI er forsetningin ’til’ þrisvar skrifuð thil og einu sinni í 2713, en aldrei í LVI 25 eða XV. í VI, 2713 og LVI 25 er öðru hvoru skrifað venjulegt r (stundum með striki niður úr kvistinum) í bakstöðu, en endranær krók-r (r rotunda), sem er einrátt í XV (nema hvað venjulegt r er þar notað eins og í hinum sem ’ar’-band). í VI, 2713 og LVI 25 er nelhljóðs strik yfir u-i (og íleiri stöfum í VI) í bakstöðu oft dregið án þess að penna sé lyft, þ.e.a.s. í boga úr neðanverðum hægri legg í^-sins og fram yfir það, en í XV er nefhljóðsstrik jafnan ótengt stafnum sem það er yfir. Af þessum mismun má væntanlega draga þá ályktun að brotið VI úr Jesú Síraksbók og Vínarsaltarinn 2713 séu skrifuð á tímabilinu 1550-69 - fremur þó nær síðara tímamarkinu, sbr. lok 4. kafla - en Lræðaprédikanabrotið XV hins vegar ekki fyrr en eftir að bréfið LVI 25 var skrifað 1569 - varla þó áratugum síðar úr því að skriftarlíkindi eru svo náin. Sé XV skrifað eftir 1569, er líklegra að það handrit sem brotið er leifar af hafi verið skrifað eftir prentuðu útgáfunni 1562 en að það hafi átt rætur að rckja til þýðingarhandrits Odds, án útgáfunnar To bibelske visdomsbeger (sjá nmgr. 24), 104—06.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.