Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 69

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Side 69
BROT ÚR BARNAPRÉDIKUNUM 69 11. Texti með nútímastafsetningu Að lokum skal varðveittur texti barnaprédikana Odds Gott- skálkssonar tekinn upp með nútímastafsetningu, svo að hann verði lesinn án þess að stafsetning skrifara og línutölur útgefanda truíli lesturinn. ... faðir og það að þér treystið mér og elskið mig líka svo sem það góð börn elska sína ástúðlega foreldra. Og út af þessu hinu sama skuluð þér fá fleira að heyra þar sem talað er um postullega trú. í annarri grein er það einn mikill og merkilegur velgjörningur, með því að í leitan daglegrar fæðslu er öllum þunglegt erfiði á lagt, það guð drottinn gaf þvottdagana, á hverjum dögum eð vér eigum að hvílast, svo þrælar sem ambáttir og vorar eykir. Pví að með þessu tilteiknar hann það þótt að vér mæddum oss ekki svo alltjafnt í sífellu í miklum erfiðismunum, að þá mundi hann þó samt nóglega gefa oss allar þarflegar nauðsynjar nær eð vér hlýðugir værum hans vilja og leituðum fyrst guðs ríkis, svo að þá skyldi oss hitt annað allt til leggjast. Þar fyrir hugleiðið nú, barnakorn, hversu þungleg synd það muni vera nær eð vér helgum eigi þvottdaginn. En þvottdagshelgin verður þá brotin og saurguð nær eð menn liggja í vondum og óguðlegum verkum, svo sem þá nær eð vér viljum ekki með æðstri virðing hlýða guðs orð og heilagar prédikanir og þá nær eð vér afrækjum að biðja guð og nær eð tíminn verður <tærður (?)> með iðjulausum fáfengilegum útgöngum, með kvæðum, dansi, tafli, leikum og hljóðfærasöngvum ónýtum og þá eð menn leggjast í drykkjuskap og munaðlífi, í misgreiningar og aðrar skammsamlegar lostagirndir. Því að þar inni verður guð til reiði reittur og hefnir oss svo að þá er bölvan og hrelling alla vega, svo sem það guð hefur með ógnarheitingum fyrir sagt (Deutero. 28. kapítula), að þeir menn skyldu öngva ró hafa hvorki nótt né dag og það eigi skyldu þeir nokkuð grætt geta eða áunnið, hvað og að þá sömu sker eigi óréttilega, því að þá guð gefur þeim þvottdag helga þeir hann eigi og heyra ekki guðs orð né biðjast fyrir, forsmá guð og alla rétta guðs dýrkan, og svo glatanlega leggjast þeir í alls kyns líkamsgirndir á hátíðisdögum, sem er í drykkjusvall, í dansa, lausung og leikaraskap, hórunarlifnað, í þrætur, deilur og áflog, og með hinum skemmilegustum hlutum stytta þeir stundir [og] dægur. Þá hefnir guð þeim svo að fyrir fátæktar og ánauðar sakir mega þeir ekki heilagt halda, því að þeir eru ekki guðs hátíðardeginum verðugir með því að þeir skikka tímanum svo illa. En sumum hverjum hefnir guð <ekki> í þessu lífi heldur dregur hann píslina undan til dauðadægursins, svo að þá verða þeir af guði *fyrirlátnir og að eilífu fordæmdir. Þar fyrir skuluð þér, barnakorn, taka yður sterkan vara fyrir þvílíkum stórsyndum og helgið þvottdaginn, það er heyrið guðs orð af öllu kostgæfi og biðjið guð óaflátanlega og honum þakkir gjörið fyrir alla velgjörninga. Þá munuð þér og guði þekkir vera og hann mun gefa yður sína náð og blessan svo að yður vegni allt vel og að þér megið þá heilagt halda og með fagnaði þjóna drottni guði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.