Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 134
134
LANDSBÓKASAFNIÐ 1989
um alla ljósritun bæði fyrir safnið og gesti þess. Stefna verður þó
að því, að safnið geti fremur fyrr en síðar veitt öðrum þá þjónustu
að framleiða pósitív eintök handa þeim. Aður en til þess kæmi,
þyrfti þó að hyggja að höfundarétti, leita samþykkis forráða-
manna þeirra blaða og tímarita, er höfundaréttarlög taka enn til.
Til fróðleiks verður hér nú birt skrá um þau íslenzk blöð og
tímarit, sem til eru á filmum eða fisjum í Landsbókasafni. Um
filmur vestur-íslenzkra blaða og tímarita, er Pjóðræknisfélag Is-
lendinga í Vesturheimi gaf hingað heim 1971, er það að segja, að
þær eru pósitívar. Hins vegar eru negatívar þær filmur Morgun-
blaðsins, er Fiske Icelandic Collection í Iþöku og Morgunblaðið
sjálft gáfu Landsbókasafni fyrir nokkru, en frá þeim gjöfum er
skýrt í kaflanum um bókakost og bókagjafir hér að framan.
Titill Útgáfuár Útgáfustaður
Almanak Ó.S. Thorgeirssonar 1895-1954 Winnipeg
Alþýðublaðið 1921-1980 Reykjavík
Ameríka 1873-1874 Akureyri
Arnfirðingur 1901-1903 Bíldudalur
Auglýsarinn 1902 Reykjavík
Austanfari 1922-1923 Seyðisíjörður
Austfirðingur 1930-1933 Seyðisfjörður
Austri 1884-1887 SeyðisQörður
Austri 1891-1917 Seyðisfjörður
Austri 1931 Seyðisfjörður
Austurland 1920-1922 SeyðisQörður
Akæran 1933-1934 Reykjavík
Armann á Alþingi 1829-1832 Kaupmannahöfn
Baldur 1868-1870 Reykjavík
Baldur 1903-1911 Manitoba
Bjarki 1896-1904 Seyðisfjörður
Brautin 1928-1930 Reykjavík
Brúin 1928-1931 Hafnarfjörður
Dagsbrún 1915-1919 Reykjavík
Dagskrá 1896-1898 Reykjavík
Elding 1901 Reykjavík
Fasistinn 1933 Vestmannaeyjar
Fjallkonan 1884-1911 Reykjavík
Framfari 1877-1880 Lundi Can.
Framsókn 1895-1901 Seyðisfjörður
Fróði 1880-1887 Akureyri
Fjölnir 1835-1847 Kaupmannahöfn
Garðar 1894 Reykjavík
Gimlungur 1910-1911 Gimli
Gjallarhorn 1902-1913 Akureyri