Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Síða 140
140 LANDSBÓKASAFNIÐ 1989 ALDARÁRTÍÐ Landsbókasafn íslands og Háskóli GUÐBRANDS Islands höfðu samvinnu um það að VIGFÚSSONAR bjóða dr. Bencdikt S. Benedikz bóka- verði við Háskólabókasafnið í Birming- ham hingað heim, og llutti hann fyrirlestur um Guðbrand í boði heimspekideildar Háskólans á sjálfan ártíðardaginn 31. janúar að viðstöddum íjölda áheyrenda. Fyrirlesturinn var síðar á árinu birtur í Andvara. SÝNINGAR í tilefni af aldarártíð Guðbrands Vig- fússonar 31. janúar var efnt til sýningar á verkum hans í anddyri Safnahússins. Fjölbreytt handritasýning stóð sumarmánuðina. Um sýningu á nokkrum bókum og handritum Halldórs Laxness, sjá næstu grein. BRJÓSTMYND Hinn 26. október 1989 var afhjúpuð í HALLDÓRS LAXNESS anddyri Safnahússins brjóstmynd Halldórs Laxness í tilefni af því, að liðin voru 70 ár frá útkomu fyrstu bókar hans, Barns náttúrunnar. Gert er ráð fyrir, að myndin verði á sínum tíma flutt í Þjóðarbók- hlöðu, þar sem verkum skáldsins verði ætlaður sérstakur staður. Myndina gerði að eigin frumkvæði norski listamaðurinn Nils Aas, en ríkisstjórn Islands keypti einu afsteypu myndarinnar, sem til var og hér er komin. Dótturdóttir skáldsins, Auður Jónsdóttir, aflijúpaði myndina að Halldóri og fjölskyldu hans viðstöddum. Ávörp fluttu Svavar Gestsson menntamálaráðherra og Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður. I ávarpi ráðherra kom fram, að í ráði væri að verja sérstöku fé til eflingar söfnun og úrvinnslu gagna varðandi skáldið og verk þess. I sambandi við athöfn þessa var sett upp sýning fáeinna bóka og handrita skáldsins, en Landsbókasafn á auðvitað fyrir geysimikið safn verka og handrita Halldórs Laxness. ALÞJÓÐLEGT Þetta gamla nauðsynjamál var á árinu BÓKNÚMERAKERFI tekið upp að nýju, og fól Menntamála- ráðuneytið Landsbókasafni að hafa for- göngu um það. Haft var samband við alþjóðlegu bóknúmeraskrif- stofuna í Berlín og málið jafnframt undirbúið að öðru lcyti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.