Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 142

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1991, Page 142
142 LANDSBÓKASAFNIÐ 1989 bókhlöðunnar gengu þessi þrjú ár alls 244 milljónir eða ekki helmingur þess, sem innheimzt haíði. Eru inni í þeirri upphæð 30 milljóna króna aukafjárveiting á árinu, er minnstu munaði að kippt yrði út aftur í meðferð aukaíjárlaga á Alþingi seint á árinu. En þær tolldu þó inni að lokum. Fyrir vikið var hægt að bjóða út 10. áfanga, sem fólginn var í frágangi vélasalar í kjallara, þar sem komið var fyrir tveimur blásurum til viðbótar þeim tveimur, cr áður voru komnir. Vinna við 9. áfanga, er boðinn var út vorið 1988, var í gangi allt árið, og tókst nú að ljúka að fullu glerjun hússins. En jafnframt var unnið mikið í turnum þess og í forhýsi. Aðalverktaki var sem fyrr Þorsteinn Sveinsson, en byggingareftir- litsmaður var Bragi Sigurþórsson verkfræðingur. Fjárreiður voru eftir sem áður hjá framkvæmdadeild Innkaupastofnunar ríkisins. I síðustu Arbók var skýrt frá þeirri ætlun ríkisstjórnarinnar í bréfi menntamálaráðherra til byggingarnefndar Þjóðarbókhlöðu 18. nóvember 1988 að beita sér fyrir því, að gildistími laga nr. 49/ 1986 um þjóðarátak til byggingar Þjóðarbókhlöðu yrði fram- lengdur. I stað þess voru hins vegar samþykkt á Alþingi 19. maí 1989 Lög um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygg- inga, en 1. grein þeirra hljóðar svo: Myndaður skal sjóður, sem varið skal til að standa straum af kostnaði við endurbætur á húsakosti menningarstofnana, stuðla að verndun gamalla bygginga í eigu ríkisins og bygginga, sem vernda þarf að mati Þjóðminjasafnsins og samkvæmt tillögum þess. Þá skal verja sjóðnum í upphafi til þess að ljúka byggingu Þjóðarbókhlöðunnar. Sjóðurinn er í vörzlu menntamálaráðuneyt- isins. í lok laganna er svohljóðandi Akvæði til bráðabirgða: Þar til byggingu Þjóðarbókhlöðu er lokið, skal sérstakur eignarskattur samkvæmt lögum þessum renna til þeirrar framkvæmdar eftir því sem þörf krefur. Þrátt fyrir þessi ákvæði og þótt tekjur af eignarskattsaukanum væru í íjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1990 áætlaðar 265 milljónir króna, er Þjóðarbókhlöðu þar einungis ætlaðar 60 milljónir, en hins vegar gert ráð fyrir, að Háskóli íslands leggi byggingarsjóðn- um til af happdrættisfé sínu 60 milljónir króna. í greinargerð með frumvarpinu kom fram, að ekki yrði unnt að efna fyrirheit ríkisstjórnarinnar frá haustinu 1988 um að ljúka Þjóðarbókhlöð- unni á fjórum árum. Niðurstaða viðræðna forráðamanna Háskólans við menntamálaráðherra og fjármálaráðherra varð sú,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.