Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 4

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 4
„Skipulagður kapítalismi“, — það var hið nýja her- óp sósíaldemókrata allra landa, það væri tímabilið, sem leiddi til sósíalismans. Loks var þá fundin „hag- fræðileg“ undirstaða í baráttunni gegn kenningu marxismans um það, að milli þjóðskipulags auðvaldsins og sósíalismans lægi óhjákvæmilega verklýðsbylting- in og alræði verkalýðsins sem form á ríkisvaldi hans. í stuttu máli gengur þessi kenning sósíaldemókrat- anna um hinn „skipulagða kapítalisma“ út á það, að milli kapítalisma og sósíalisma liggi friðsamlegt öko- nomiskt tímabil, sem samkvæmt eðli sínu sé þegar sósíalismi, án þess að valdi auðvaldsins sé steypt. Hringaauðvaldið sé hinn „slcipulagði kapítalismi“. Skipulagning, skipulagning samkvæmt áætlun. það sé einmitt undirstöðuatriði sósíalismans. Þróun auðvaldsins frá tímabili hinnar frjálsu sam- keppni yfir í tímabil hringauðvaldsins túlkuðu þeir sem endalok samkeppninnar. Þeir r.eyndu að breiða yfir það, að þessi þróun auðvaldsins útilokar á engan hátt samkeppnina, heldur færir hana á hærra stig. í stað samkeppni einstakra auðmanna („hinnar frjálsu samkeppni“), kom nú samkeppni auðhringanna um heimsyfirráðin í framleiðslu og verzlun, sem nær há- marki sínu í hagnýtingu ríkisvaldsins til verzlunar- styrjalda og blóðugra stríða. Einokunarauðvaldið varð, samkvæmt kenningum þeirra, „skipulagning“, er hafin væri upp yfir stéttir, það varð að upphafi sósíalismans. — Og frá stéttar- sjónarmiði var tilgangur þessara kenninga sá, að leyna verkalýðinn þeirri staðreynd, að hin sameinuðu öfl fjár- málaauðvaldsins þýddu aðeins enn aukna kúgun hans og réttindarán. í dálkum Alþýðublaðsins var „Fordisminn“ lofsung- inn sem fyrirmyndarskipulagning framleiðsluhátt- anna. — Já, jafnvel 12 árum eftir hina sigursælu þjóðfélagsbyltingu rússneska verkalýðsins, eftir tólf ára markvisst starf verklýðsvalds til skipulagningar 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.