Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 7

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 7
völdum, og þegar í öðru lagi skeðu þau undur, að 'Ólafur Thors gerðist sósíalisti samkvæmt ummælum Jónasar frá Hriflu og Alþýðublaðsins, með því að lög- leiða einokun á saltfiskverzluninni í hendur Kveldúlfi og Alliance. Þá var lýst yfir því í aðalblaði Alþýðu- flokksins, að nú mundi ,,batinn“ koma með vorinu, í síðasta lagi!! Vorið kom og eftir það sumar, og enn voraði tvisvar. „Batinn” er ekki farinn að láta bóla á sér enn. Aftur á móti hefir þetta skeð: Atvinnuleysið hefir aukizt og heldur enn áfram að aukast. Laun verkalýðsins hafa lækkað, bæði með beinni launalækkun, en þó sérstaklega með hlutaráðn- ingu sjómanna. Jafnframt þessu hefir afkoma verka- lýðsins versnað með aukinni dýrtíð. Verðvísitala inn- flutningsins (miðað við 100 árið 1914) var 119 árið 1931, en verðvísitala smásöluverðs fyrir útlendar vör- ur er á sama tíma (miðað við 100 árið 1914) 154. Verðvísitala útflutnings var 99 árið 1931, en vísitala smásöluverðs fyrir innlendar vörur á sama tíma 190. Utanríkisverslunin hefir minnkað stórkostlega: 1928 64,4 80,0 4” 15,6 1929 77,0 74,2 -r- 2,8 1930 72,0 60,1 -e- 11,9 1931 48,1 48,0 - 0,1 1932 34,1 47,4 + 13,3 1933 47,4 46,8 0,6 1934 til 1. ág. 28,2 19,7 -f- 8,5 Aðstaða ríkisins út á við hefir stórlega versnað. Skuldir við útlönd nema nú 90—100 milljónum kr. Markaður íslenzkra afurða erlendis hefir verið tak- markaður mjög mikið. Milliríkjasamningar, sem gerð- ir hafa verið á síðustu árum, hafa allir verið landinu í óhag. Samkvæmt norsku samningunum eru Norð- mönnum veitt fríðindi við síldveiðar hér og kjötút- 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.