Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 40

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 40
það fram, að öll þessi loforð voru svikin. Nazistaflokkn- um hafði aldrei tekizt að vinna sér verulegt fylgi meðal þýzka verkalýðsins, en fylgi hans meðal millistéttarinn. ar, sem litið hafði á hann sem sinn fulltrúa, fór einnig rénandi dag frá degi, er það kom í ljós, að hann hafði hvorki getu né vilja til að bæta úr vandamálum hennar. Eftir 17 mánaða völd Hitlersstjórnarinnar var hin þjóðernislega hrifning febrúardaganna 1933 breytt í innibyrgða tortryggni og jafnvel óhjúpaðan fjandskap í hugum mikils hluta millistéttarinnar. Þessi hugmynda- legu umskipti hlutu nú meðal annars að endurspeglast í afstöðu stormsveitanna, sem að miklu leyti voru sam- settar af hálföreiga millistéttarmönnum og atvinnuleys- ingjum. Óánægjan sauð og ólgaði innan þessa árásar- liðs nazistahöfðingjanna. Sveitirnar urðu æ meðtæki- legri fyrir útbreiðslustarfsemi kommúnistanna. Margar þeirra voru leystar upp sem „gersýktar af kommún- isma“, eins og komizt var að orði í lögregluskýrslunum. Stormsveitamenn voru færðir fyrir skyndirétt og skotn- ir vegna dreifingar á kommúnistískum flugritum. Þrátt fyrir ítrustu einbeitingu allrar sinnar lýðblekkingalist- ar tókst nazistunum ekki að stöðva þessa þróun. Það pólitíska skipulagsform, sem birtist í stormsveit- unum, er eitt af því fjölmarga, sem hinn ófrumlegi, hugsanasnauði og flatgeðja nazismi hefir hnuplað af skapandi hugmyndum hinnar byltingasinnuðu verka- lýðshreyfingar. Eftir byltingaárin í lok heimsstyrjald- arinnar skapaði byltingasinnaður verkalýður Þýzka- lands sitt varnarlið. Það var ofsótt og að lokum bann- að af hinum sósíaldemókratísku forráðamönnum Þýzka- lands, samtímis því, að þeir leyfðu og héldu hlífiskildi yfir borgarastríðsliði fasistanna. Þessi kúgun varnar- samtaka verkalýðsins af hendi sósíaldemókratanna,. þessi hlífð við hinar vopnuðu sveitir Hitlersfasismans var beinlínis skilyrðið fyrir viðgangi nazismans í Þýzka- landi og valdatöku Hitlers 30. janúar 1933. Stormsveit- irnar urðu öflugasta valdstæki nazismans. Og eftir 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.