Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 19

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 19
niðurstaða af rekstrarreikningi þessara „sósíalistisku1* flokka eftir þriggja mánaða starf. Það er þessi niður- staða, sem Alþýðublaðið kallar: „Dóm núverandi ríkis- stjórnar gegn hinu gamla sjónarmiði hins deyjandi auð- valdsskipulags", og bætir við, „dómur, sem hinar vinn- andi stéttir munu staðfesta". 'v En hæstiréttur verkalýðsins mun samt fella annan dóm. Kreppa auðvaldsins heldur áfram að skerpast. At- vinnuleysi verkalýðsins mun enn vaxa. Hið óbrúanlega djúp stéttamótsetninganna mun enn breikka. í það djúp mun auðvaldsglamur sósíaldemokratanna um samvinnu stéttanna hverfa. Ýmist opinskátt eða dulklætt, undir Jýðskruminu um „borgaralegt lýðræði“, undir slag- orðunum „lýðræði“ og „frelsi“, ryðja foringjar íslenzka Alþýðuflokksins nú fasismanum braut. Hinn mikli for- ingi þýzka verkalýðsins, Ernst Thálmann, sem nú hefir verið kvalinn í fangelsum þýzku nasistanna í bráðum tvö ár, þreyttist aldrei á að aðvara verkalýðinn gegn blekkingum þessara slagorða: „Sá, sem raunverulega vill berjast gegn fasismanum“, sagði hann, „má ekki bregða upp fyrir fjöldanum hinu, svikula merki borgaralegs lýðræðis; hann má ekki ljúga því að fjöldanum, að borgaralegt lýðræði og fasismi séu tvö andstæð stjórnarfarskerfi, og að hægt sé að sigrast á öðru þeirra með því að verja hitt, heldur verður hann að segja skýrt og skorinort: Barátta gegn fasisman- um er barátta gegn auðvaldsskipulaginu, stéttarbarátta öreiganna“. Meðan sósíalfasistar velja sér leiðina yfir í her- búðir fasismans, velur verkalýður allra landa leið rúss- neska verkalýðsins, leið stéttarbaráttunnar. Sú leið verð- ur ekki farin eftir neinum skottulæknngartillögum H. de Man, Colbjörnsens, Héðins Valdimarssonar eða ann- arra slíkra. Sú leið verður aðeins farin undir merki Marx, Engels og Lenins. 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.