Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 30

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 30
ekki, en Moskva þekkir þá. Og innan um allt þetta skart fljóta skrípi og ófreskjur. Það eru myndir rúss- neska verkalýðsins af fasismanum, af Iiitler, af Musso- lini, af Hirota. Við sjáum þar Hitler með svínstrýni eða fallbyssukjaft, Japan í rándýrslíki með glepsandi gin. Þar sést fasisminn vera að halda uppi kreppunni, en flokkur sósíaldemokrata gengur fyrir. Þúsundirn- ar, er koma streymandi, bera í senn fram ást sína til sósíalismans og hatur sitt á auðvaldinu. Og það koma nýjar og nýjar fylkingar, tugir þúsunda, hundruð þúsunda. Nærri tvær milljónir flæddu eftir Rauða torginu til kl. 5 eða 6 að kvöldi. Þetta eru nokkrir drættir, óskýrir og ófullkomnir, úr ytri mynd 1. maí. Þessi ytri mynd út af fyrir sig er stórkostleg, hún er svo stórkostleg, að hún hlýtur að gagntaka hvern, sem sér hana. Og við erum komnir hingað til Moskva til þess að festa á minni og setja á okkur sem flesta drætti þessarar myndar. Við erum komnir hingað sem athugulir gagnrýnendur, sem hlut- lausir áhorfendur. Við verðum að halda athyglinni vakandi, við megum ekki láta yfirbugast af áhrifum. En kannske er okkur ekki aðeins leyft að horfa á, ef til vill megum við líka læra að skilja ofurlítið, ég veit það ekki. Setjið þið þeim, sem þið sendið á Rauða torgið í Moskva, hinar og aðrar reglur. Takið þið þeim vara fyrir því, að týnast í milljónunum. Skipið þið þeim, að varðveita sjálfstæði sitt. Já, gefið þið þeim öll þessi fyrirmæli. En treystið þið fyrir alla muni ekki, að þau verði haldin. Víst er ytri mynd 1. maí stórkost- leg, en sterkara er innra líf hans. Seiðkraft þess er enginn sendinefndarmaður fær um að standast. Óum- flýjanlega sogast menn inn í fylkingar verkamann- anna, óumflýjanlega hrífa þær okkur út úr áhorf- endahópnum, inn 1 hátíðarfögnuðinn. Og fyrr en varir erum við búnir að gleyma sjálfum okkur, erum við orðnir brot af lífi þeirra milljóna, er síðast liðin 17 ár hafa verið að skapa nýtt ríki á hinni gömlu jörð. 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.