Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 39

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 39
verið. Þeir kunngerðu, að á aðalstöðvum stormsveitanna 3 Berlín hafi verið haldnar dýrindis át- og drykkjuveizl- ur fyrir 30,000 mörk mánaðarlega. Broddarnir bjuggu í konunglegum íbúðum, óku í viðhafnarbifreiðum, só- uðu opinberu fé á tvær hendur. Dögum þeirra var eytt í víndrykkju, kynferðisöfgar og annað siðleysi. Röhm, Heines og aðrir af fyrri „leiðtogum þjóðarinnar" voru afhjúpaðir sem kynvillingar af versta tagi. Fyrir sams- konar uppljóstanir höfðu blaðamenn fyrr meir verið lamdir og lemstraðir til óbóta. Nú eru heimildarmenn- irnir Hitler og Göbbels — á betri heimildir verður ekki kosið — og sökudólgarnir eru sambræður þeirra í orði •og verki, „úrvalslið þýzku þjóðarinnar“, „vaztarbrodd- ,ur mannkynsins“, eins og þeir hétu nokkrum dögum áð- ur á máli þessara sömu ræðumanna, Hitlers og Göbbels. — Hinir margblekktu áhangendur nazismans þurfa auð- vitað ekki að efast um sannleiksgildi þessa vitnisburðar. En hvað varnar þeim hins vegai þeirrar mjög nálægu hugsunar, að broddarnir, sem eftir sitja og ofan á urðu í viðureigninni, myndu hafa hlotið sama vitnisburð og ekki síður verðskuldaðan, ef í þeirra, hlut hefði fallið að leika hlutverk hinna? Undirrót atburðanna. Til þess að skilja atburðina 30. júní, verður að gera sér grein fyrir hinni stéttarlegu afstöðu nazistastjórnarinnar. Hitlersstjórnin er auð- vitað fulltrúi þýzka auðvaldsins, einkum og sér í lagi f jármálaauðvaldsins. Hlutverk hennar er að gæta hags- muna þess gagnvart verkalýð, bændum og millistétt landsins. Annað mál er það, að hún hefir byggt traust sitt á fylgi hinna lægri stétta, einkum millistéttarinnar og allmikils fjölda verkalýðs og bænda. Fylgi þessa fólks höfðu nazistarnir, eins og kunnugt er, aflað sér með áður óþekktu lýðskrumi og gegndarlausum loforð- um um bætt lífsskilyrði og upprennandi gullöld, þegar þeir væru komnir til valda. Hina efnahagslegu þróun Þýzkalands eftir valdatöku nazistanna þarf ekki að rekja hér. Hún er kunnari en svo. Það nægir að taka 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.