Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 58

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 58
Sovét-Astúría októberdaganna og Astúría Lerroux- afturhaldsins — það eru tvær spegilmyndir af menn- ingarlegu viðhorfi tveggja stétta, hins byltingasinn- aða verkalýðs og hinnar fasistísku borgarastéttar. En látum sjónarvottana sjálfa tala. — Hjá lýðveld- issinnablöðunum í Madrid liggja óteljandi bréf frá íbúum Astúríu, sem þessi blöð. geta ekki birt, vegna hinnar fasistisku ritskoðunar. Erlendur blaðamaður, sem séð hefir þessi bréf, hefir birt mörg þeirra. Hér eru örfáar þeirra staðreynda, sem béf þessi skýra frá: Frá anarkistiskum verkamanni, 30. október: ,,Eftir handtökuna voru fangarnir barðir, þeim var varpað til jarðar og hrundið á múrveggina, þeir voru stungnir með hnífum, jafnvel börn og gamal- menni . . . Dag'lega 'voru félagar okkar fekotnir hundruðum saman og jarðaðir í hópgröfum utan kirkjugarðs . . . f fangelsi einu í Gijon eru þús- undir fanga, sem ekkert er gefið að borða, og þeim er bannað að taka á móti heimsóknum eða send- ingum frá ættmennum sínum. Þeir yerða að fram- kvæma allar sínar þarfir í salnum, þar sem þeir hafast við, því að salerni því, sem áður var þar, hef- ir verið lokað, til þess að neyðá þá til að lifa eins og skynlausar skepnur . . .“. Frá námaverkamanni í Sama de Langreo, 29. okt.: ,,í fyrradag voru grafnir 43 uppreisnarmenn, sem borgaravarðliðið hafði skotið ,,á flótta“ . . . Auk þess vantar 200, sem fluttir hafa verið burt úr fang- elsum umdæmisins . . . Þó virðast ofsóknirnar vera á enn hærra stigi í Mieres og Moreda. Við uppreisn- armenn höfum enga glæpi framið, og það er til fólk af öllum stéttum, sem á líf sitt okkur að þakka, af því að við hættum lífi okkar til að bjarga því út úr hinum brennandi og hrynjandi húsum; það verður þetta fólk að staðfesta . . . Málaliðssveitirnar og borgaraliðið réðust í fyrradag á bókasafn verklýðs- háskólans í Sama, sem átti yfir 3.000 bindi, og 154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.