Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 81

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 81
a,n kirkjunnar á tveim fyrstu tugum þessarar aldar, en sem nú hefir hrunið um leið og hin borgaralega menn- ing yfirleitt stendur uppi gjaldþrota. Hin kirkjulega frjálshyggja átti sitt fegursta á blómatímum borgara- legrar menningar og á uppgangstímum auðvaldsins. Blómstrun auðvaldsins átti rætur sínar í nýjum upp- götvunum, fullkomnari þeklcingu á lögmálum náttúrunn- ar og vakti þess vegna ást á hreinum og sönnum vís- indum. Á blómatímum auðvaldsins þarfnaðist það menntaðra verkamanna til uppbyggingar sinnar. Þá var kirkjan, sem gróðrarstöð heimsku og fáfræði, þrösk- uldur, og borgaralegir menntamenn sögðu henni óspart til syndanna. Þá ryður það sér æ meir til rúms, að guð- fræðingar fara einnig að taka viðfangsefni sín vísinda- lega. Fáránleiki ýmsra kirkjukenninga fer að standa berstrípaður í höndum kirkjulegra vísindamanna. Biblí- an er ekki lengur trúarbók, heldur fornaldarrit, sem dregur að sér hugi vísindamannanna til rannsóknar. Biblíufræðingarnir eru löngum mjög háðir eldri hug- myndum, ekki sízt fyrir það, að trúarþörfin á ekki lít- inn þátt í áhuga þeirra fyrir þessum rannsóknarefnum. En einlægni þeirra og sannleikshollusta knýr þá til upp- götvana, sem hafa stórlega mikið vísindalegt gildi. Það er farið að rannsaka sögu trúarbragðanna, eins og hverra annarra andlegra hreyfinga, hlutlaust að svo miklu leyti, sem rannsóknaranum var sjálfrátt. Afleið- ingin verður sú, að trúarfélögin og trúarbækurnar fá annað gildi í augum manna, og það færist æ meir í vöxt, að litið er á þá, sem eru enn með sín gömlu sjónar- mið, eins og nátttröll frá miðöldum, sem eru ómóttæki- leg fyrir helztu einkenni hinnar menningarlegu þró- unar. Á skólaárum okkar er frjálshyggjuhreyfingin ráðandi í guðfræðideild háskólans. Fyrir áhrif hennar fáum við nýtt sjónarmið á hlutverki kirkjunnar. Það sjónarmið var að vísu háborgaralegt, því að við vorum báðir blind- ir fyrir hinu þjóðfélagslega hlutverki hennar sem auð- 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.