Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 32

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 32
anna, urðu verkfræöingar, urðu vísindamenn. Eftir kenningu Marx, undir forustu Lenins og Stalins, fann verkalýðurinn leiðina út úr myrkrum vanþekkingar inn í fegurð þekkingar, út úr þjáningum til vellíðan- ar, úr vonleysi til stórra drauma. í ljósi þessara stað- reynda skiljum við tign og fögnuð verkalýðsins þenn- an dag. Nú skiljum við, hvers vegna verkalýðurinn ber mynd af kolanámumanninum Isotoff ásamt mynd- um af Stalin og Vorosjiloff. Kolavinnslan er önnur höfuðlífæð nýbyggingarinnar. — Um kolavinnsluna stendur aðal kappið, með gangi hennar fylgist hvert mannsbarn í Ráðstjórnarríkjunum. Hraðinn í fram- kvæmd 2. áætlunarinnar byggist á henni. Isotoff er þar aðalhetjan. Hann er udarnik, hann skipar því sæti með foringja kommúnistaflokksins og foringja Rauða hersins. Tign og fögnuður rússneska verkalýðsins á sér grundvöll í veruleikanum. Hann hefir eignazt hvorttveggja með sigrum sínum og hinum sameigin- legu sigrum. Stórfelldast af öllum hinum sameiginlegu sigrum er 5-ára-áætlunin í einu hugtaki, hún er hið tignarlega, sameiginlega afrek allrar þjóðarinnar, samnefnari óendanlega margra sigra. Tákn þeirra vit- um við í raforkuverinu mikla, Dnjeprostroi, í málm- bræðslustöðinni, Magnitogorsk, í Hvítahafsskurðinum, í Tsjeljuskinleiðangrinum, í bryndrekunum, er hjuggu Rauða torgið, í f.lugvélunum, er svifu yfir Moskva. Til allra þessara barna 5-ára-áætlunarinnar ber verka- lýðurinn ótakmarkað traust, þau veit hann, að eru hans eigin sköpunarverk. Með fyrstu 5-ára-áætlun- inni tileinkaði hann sér vísindi framleiðslunnar og komst fram úr flestum þjóðum. Og í öruggri sigur- vissu finnur hann, hvernig önnur 5-ára-áætlunin verð- ur leikur í höndum hans. Þess vegna kætist hann í dag, á sigurhátíð sinni, yfir unnum og óunnum sigr- um. Hann fagnar yfir því, að sjá allt rísa, vaxa og gróa umhverfis sig og í sjálfum sér. Og leiftrið í aug- unum stafar af því, er hann horfir inn í birtu fram- 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.