Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 3
drætti auðmagnsins í stóra auðhringi, var lofsungin af sósíaldemokrötum sem jarðnesk paradís. Sósíaldemókratarnir fölsuðu eðli þessarar takmörlc- uðu festingar auðvaldsins. Þeir afneituðu öllu stéttar- innihaldi hennar og útskýrðu hana sem varanlega viðreisn. Þeir hæddust að lcenningum kommúnista um, að hér væri aðeins um fyrirbrigði á tímabili hinnar almennu kreppu auðvaldsins að ræða, og spáðu, að nú mundi upp renna nýtt tímabil „hákapítalismans" um næstu aldar skeið. Þeir afneituðu öllum þeim þjóðfélagslega grund- velli, sem þessi augnabliksviðreisn byggðist á, og héldu því fram, að um varanlega endurreisn heimsbúskapar- ins væri að ræða, til hagsbóta fyrir allar vinnandi stéttir. Það voru þessar ,,kenningar“, þessar falsspár sósí- aldemókratanna, sem fengu hinn skáldlega búning sinn í draumi Alþýðublaðsritstjórans, sem hann dreymdi um gullna framtíð auðvaldsins íslenzka á Alþingishátíðinni í Almannagjá, ,en þýðing þessa draums birtist í Alþýðublaðinu og hljóðaði svo: „Betri tímar eru framundan. Vinnum saman, íslendingar. Stétt með stétt. Verum lítillátir, íslendingar“. Hvert var verkefni sósíaldemókratanna? Hver var tilgangurinn með þessum „kenningum“? Það erfiða verkefni, sem auðvaldið hafði fengið þessari þjóðfélagslegu höfuðstoð sinni að vinna, fólst í því að fá liðveiziu verkalýðsins við þá tilraun auð- valdsins að finna leið út úr hinni almennu kreppu þess. En það þýddi ekkert annað en að halda verka- lýðnum burt frá þeirri einu l.eið, sem hann getur farið út úr kreppu ríkjandi þjóðskipulags, — leið byltingar- innar. Það þýddi, að vinna mikinn meirihluta verka- lýðsins til fylgis við þá skoðun, að nýtt tímabil hins „skipulagða kapítalisma“ væri framundan, kenningu „stéttlausa“ lýðræðisins, sem hafið væri yfir allar stéttir og alla stéttabaráttu. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.