Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 69

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 69
Kynin eru ekki aðskilin. Þvert á móti vinna þau saman og skemmta sér saman. Það má því nærri geta, að ástin er ekki heldur útilokuð. Nýbyggjarnir gift- ast. Og þegar þeir eru giftir, skoða þeir sveitina sem heimili sitt æfilangt. En áður en litlu hjúin fá bless- un félaga sinna, er gengið úr skugga um það, hvort þau eru þess verð að stofna fjölskyldu. Komi það í Ijós, að hann er ekki hirðusamur í fjármálum, að hún er hirðulaus eða ekki við eina fjölina felld, er lagt til við þau að hinkra við, unz þessar smáveilur eru horfnar. Standi þau fast á því að vilja ekki bíða, jæja, þá er þeim hjálpað til þess að fá húsgögn og húsnæði. En . . . ef illa fer, ef þau geta ekki séð fyrir börnunum eða heimilinu, er það sjálfum þeim fyrir verstu. Bíði þau hinsvegar, unz félagarnir gefa sam- þykki sitt, hjálpa þeir þeim í blíðu og stríðu. Venjulega eru börn afleiðingar ástar og hjóna- bands, og þau eru líka um 500 hér. Þau eru ýmist hjá foreldrunum, í hvítvoðungahælum, smábarna- deildum eða barnagörðum. Það er hálf kátbroslegt að sjá, hversu þetta unga fólk nostrar við allt það, er börnunum viðlcemur. Það eru ekki aðeins hjónin, sem eyða frístundum sínum til þess að skoða krakkana og leika við þau. Búið er að brjóta mörg hundruð dagsláttur lands undir akra, matjurtagarða og aldingarða. Kviksynd- ismýrum og skógum hefir verið breytt í haga handa hestum og kúm. Gerðir hafa verið ágætir vegir. Af stórum íþróttavöllum má sjá það, að hér eru ekki að- eins gerð íþróttaáhöld, heldur eru þau líka notuð í stórum stíl. Allan daginn er æft í stórum fimieika- sölum. Á vetrum eru iðkaðar sleða-, skíða- og skauta- ferðir. Á kvöldin eru æfðar fullkomnustu tónsmíðar. Fullkomin lúðrasveit er til og strengjahJjómsveit. 165
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.