Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 44

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 44
i galskaben". Baktjaldamennirnir í Berlín urðu hikandi,. þegar til úrslitanna kom, valdránstilraunin misheppn- aðist, og hinir frönsku og ítölsku herir stóðu þar sem. þeir voru komnir. En nú snéri Hitler við blaðinu. Á meðan fylgismenn. hans í Austurríki stóðu enn í vopnaðri viðureign við liðssveitir stjórnarinnar, lét hann tilkynna þeim, aö hver sá nazisti, sem vogaði sér að flýja yfir þýzk landa- mæri, myndi verða handtekinn tafarlaust. Óðar en séð varð, að austurríska tilraunin myndi mistakast, brást hann smánarlega sínum austurrísku sveitum, til þess að reyna að bjarga sér í áliti hinna erlendu stjórnarvalda og breiða yfir hlutdeild sína í æfintýrinu. Þegar í óefni var komið, sveik „foringinn" liðsmenn sína. Þetta hefir meira en nokkuð annað orðið til að hnekkja fylgi Hitl- ersstefnunnar meðal þess hluta austurrískra verka- manna og smáborgara, sem fylgt höfðu henni, eflaust í góðri trú og von um, að þaðan væri frelsis að vænta. 25. júlí er skapadægur Hitlersfasismans í Austurríki,. eins og febrúardagarnir urðu örlagastund sósíalfasism- ans. Og Dollfuszfasisminn á nú, ef unnt er, enn þá minni lýðhylli að fagna en í lifanda lífi höfundar síns. Aðal- farartálmunum hefir verið rutt úr vegi öreigabyltingar- innar. Verkalýðurinn býr sig undir úrslitabaráttuna. Dauði Hindenburgs. Forsetakosningarnar. 2. ágúst lézt Hindenburg á búgarði sínum í Neudeck. Sama dag samþykkti ráðherrafundur lög um, að eftirmaður Hind- enburgs í forsetastóli skyldi verða Hitler. Þessi lög gengu þegar í gildi. Og 19. ágúst fóru fram kosningar, þar sem þjóðin var látin „kjósa“ hinn sjálfskipaða for- seta! í sannleika sagt, ákaflega nazistísk aðferð. Nazistarnir ætla að gera Hindenburg að þjóðardýrl- ingi — manninn, sem Hitler kallaði þjóðarsvikara og öðrum illum nöfnum, þegar báðir voru í kjöri við ríkis- forsetakosningarnar 1932. En síðan hefir margt breytzt. Hindenburg, sem aldrei var neinn rétttrúaður nazisti í 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.