Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 20

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 20
Samfylkingarhreyfing verkalýðsins undir forystu hins byltingasinnaða hluta hans vex stöðugt. í átta löndum Evrópu er sameining verkalýðsins orðin að veruleika. Að sú samfylking takist hér einnig, er skilyrði fyrir sigri verkalýðsins, fyrir valdatöku hans, fyrir Sovét- Islandi. Hinar nýju blekkingartillögur sósíaldemokrata munu mélast í ölduróti harðnandi stéttabaráttu og vaxandi pólitískrar stéttameðvitundar verkalýðsfjöldans. Þróun- arkenning marxismans og leninismans stendur óhögguð. „Til þess að útrýma marxismanum, yrði að útrýma verklýðsstéttinni. Henni verður ekki útrýmt. Meira en 80 ár eru liðin síðan marxisminn kom fram. Á þeim tíma hafa tugir og hundruð borgaralegra stjórnenda reynt að útrýma marxismanum. Og hver er árangur- inn? Borgaralegu stjórnirnar komu og fóru, en marxism- inn er eftir. Meira að segja: Marxisminn hefir unnið sigur á sjötta hluta jarðarinnar, og það verður ekki skoðað sem nein tilviljun, að þetta land er eina landið, þar sem engin kreppa er og ekkert atvinnuleysi“. (Stalin). X. ’WIH erum öM tófsek. Saga eftir Agnes Smedly. Af þaki eins helzta hótelsins í Kanton var ég áhorf- andi að brúðkaupi háttstandandi herforingja, sem auðmenn borgarinnar sátu. Á eftir vígslunni var setzt að veizlu, sem kostaði þúsund dollara. Hótelið var al- skrýtt blómsveigum, rafmagnsljósum og fánum. Brúð- kaupsgjafirnar fylltu fleiri herbergi. Hljómsveitir léku, og flugeldum var skotið til heiðurs brúðhjónunum. Brúðguminn var nýkominn heim úr einni af hinum sífelldu borgarastyrjöldum, og sigri hans var tekið með miklum fögnuði af samherjum hans, auðmönnun- um í Kanton. Hann var hershöfðinginn og kom heim 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.