Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 25

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 25
álitið var, að einn læknir mundi ekki duga, var feng- inn með honum þekktur kínverskur læknir. Nú ferðaðist hershöfðinginn Fan Jo-seng á brezku gufuskipi til Schanghai með ellefu manna föruneyti. Með honum voru tveir stjórnmálamenn, einn liðsfor- ingi, sérstök hjúkrunarkona frá sjúkrahúsi heimatrú- boðsins, fjórar ambáttir úr kvennabúri hans, 10 ára gömul dóttir hans og báðir læknarnir. Allt þetta fólk var á fyrsta farrými. Á hverjum morgni báru ambáttirnar fjórar, báðir stjórnmálamennirnir og liðsforinginn, rúm hershöfð- ingjans upp á þilfar og vö.ldu því þar svalan og þægi- legan stað. Síðan báru þau hershöfðingjann (þó hann gæti vel gengið sjálfur, því að hann var bara hand- leggsbrotinn) og lögðu hann varlega í rúmið. Ambátt- irnar sóttu svæfla undir höfuð hans og handleggi. Hjúkrunarkonan taldi æðaslög hans, en mennirnir tóku ljósmyndir af honum í öllum stellingum, liggj- andi, sitjandi, tóku myndir af honum og dóttur hans, sem kraup við rúmið, af honum og einni ambáttinni, sem strauk hár hans. Þ.egar hershöfðingjanum leiddist að liggja, rifust ambáttirnar um að fá að reisa hann upp við dogg og gefa honum súkkulaði og ávexti. Þannig dekruðu am- báttirnar og allt fylgdarliðið við hershöfðingjann, en hinir farþegarnir fóru að stinga saman nefjum um. það, hvort þessi náungi hefði nokkurntíma á vígvöll- inn komið. Það lítur nærri því út fyrir, að hann hafi frekar lent í slagsmálum í einhverri ópíumsholunni í Schasi, sögðu þeir. Á máltíðum var hann færður inn í borðsalinn, og þar gleymdi þ.essi mikli hershöfðingi þjáningum sínum.. Með heilbrigða handleggnum jós hann í sig svo mikl- um mat, að nægt mundi hafa handa mörgum af her- mönnum hans. Þegar lokið var að borða, varð hann aftur þjáningalegur og slappur, lét flytja sig upp á 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.