Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 31

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 31
Og í sjónhending bregður upp fyrir okkur sögu þ;ess-. ara 17 ára: við sjáum langþjáðan verkalýð og bænd- ur brjótast til valda, ráða niðurlögum kúgara sinnar taka framleiðslutæki, samgöngutæki, banka, stjórn- arsetur í sínar hendur. Fornu kúgararnir og allt þeirra lið svífast einskis hlutar til þess að vinna völdin aft- ur. 14 óvinaþjóðir, búnar fullkomnustu hergögnum,.. gera innrás í landið. Það kostar verkalýðinn á 4. ár að berja þá af sér, að hreinsa landið af vopnuðum óvin- um. Og hann varð svo að segja að berja þá af sér með berum hnúunum, eða mjög illa vopnum búinn. Og það voru ekki einungis hinir vopnuðu herir, sem sigrast varð á, heldur hinum dulbúnu stéttaróvinum í allri framleiðslunni, og öllum hinum óteljandi örðug- leikum við sköpun hins nýja ríkis, við nýbyggingar- starfið. Með tvær hendur tómar, kunnáttulaus, klæð- laus og hungraður varð verkalýðurinn að taka við niðurníddum verksmiðjum, með ófullkomnum eða ó- nýtum vélum, með verkfræðingum, er sátu á svikráð- um við hann. Á þessari leið var hver vél, sem verka- mennirnir lærðu stjórn á, hver hlutur, sem þeim heppn- aðist, í raun og veru stórsigur. Þegar byltingin var unnin og verkalýðurínn átti framleiðslutækin, var ,eins og ekkert vald á jörðinni gæti náð þeim af hon- um aftur. Sinn hinzta kraft, sinn síðasta blóðdropa létu þúsundir hans til að verja hina nýju eign sína. I eldraun þessara ára skapaðist það tvenns konar herlið, sem streymt hefir um Rauða torgið í dag, iðn- aðarherinn við nýbygging sósíalismans, og Rauði her- inn, sem vörður um þessa nýbygging, til varnar er- lendum óvinum. En ofinn inn í líf og athafnir beggja er kommúnistaflokkurinn, forusta hans, er aldrei brást í nokkurri raun. Og verkalýðurinn komst af, án kapi- talistanna, hann lærði betri og betri tök á starfi sínu, afrek hans uxu, þúsund eftir þúsund tileinkaði sér hina nýju tækni. Úr hálf-villtum og menningarsnauð- um bændum urðu afreksmenn í verksmiðjum borg- 4 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.