Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 68

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 68
sýnist, því að enginn setur þeim fyrir, nema sjálfir þeir. En hér gerist það furðulega fyrirbrigði, að letinginn herðir sig allt hvað hann getur, svo að hinir hæðist ekki að honum. Verði einhver, sem er sérstaklega hag- ur, á undan hinum, rýkur hann til félaga síns, sem hef- ir dregizt aftur úr, og hjálpar honum. I öðru húsi voru gerðir knettir allskonar til íþrótta- iðkana, í því fjórða húfur, hálsnet, peysur, sokkar, fullkominn skíðabúnaður. Þar unnu nær eingöngu stúlkur. Sumar þeirra höfðu Ijtaðar varir og neglur. Og hví skyldu þær ekki mega það, fyrst það gladdi þær? — Við erum að fara milli húsa. Þá kemur unglings- maður, klappar á öxl forstjórans og kveikir sér í sigarettu við sigarettu hans. — Einn af nýbyggjun- um, segir forstjórinn. Hann var svo til reika, þegar hann kom hingað, að ég ætlaði að gefast upp á hon- um; nú er hann ein af stoðum fyrirtækisins! Vinnutíminn er sjö og hálf klukkustund, að honum loknum er frí — það ,er að segja fyrir þá, sem kunna að lesa og skrifa, annars verða þeir að læra það í fríinu. Skólar starfa allan daginn, og þeir eru því nær yfirfullir. Þegar nýbyggjarnir hafa vanizt stað- háttum, fer menntaþráin að gera vart við sig. Þeir geta lært það sama og öllum börnum er kennt, en þeir geta líka lært undir háskólanám. Enginn skip- ar: Þú skalt vera verkamaður eða iðnaðarmað- ur! Sérhver getur verið það, sem hæfileikar hans og löngun leyfir honum. Sumir hafa listamannshæfileika. Þeim er kennt af ágætustu listkennurum frá Moskva. Þarna eru málarar, myndhöggvarar, byggingameist- araefni, ungir vísindamenn og verkfræðingar. 1 rekstursráðinu eru menn úr verksmiðjunum og frá öðrum starfshópum. Ráðið heldur oft fundi, ræðir um alla hluti, semur ný lög, sem ganga í gildi jafnskjótt og þau hafa verið samþykkt við atkvæðagreiðslú. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.