Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 41

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 41
valdatökuna streymdu enn þúsundir hundraða inn í þetta árásarlið, sem að lokum sameinaði innan vébanda. sinna 2,5—3 milljónir vopnaðra og vel æfðra manna., Þetta skýrir til fullnustu, hvílíkur geigvænlegur háski hlaut að vera nazismanum fyrirbúinn, ef þetta lið snér- ist til fjandskapar við það vald, sem því var ætlað að þjóna. Og í sannleika hefir þetta voðalega vopn snúizt í höndum nazistanna. Þeir höfðu sært fram draug, sem erfitt myndi reynast að kveða niður. Hin gínandi mót- sögn, sem í því fólst, að þetta sterkasta máttartæki nazistaveldisins var orðið að ískyggilegasta háska yfir höfði þess, varð ekki yfirunnin með öðru en ónýting þessa tækis sjálfs, upplausn stormsveitanna. En þar með var mótsögnin aðeins hafin í nýtt og hærra veldi. Til! þess að bjarga sér frá bráðum endalokum, varð Hitlers- stjórnin að afneita þeim tilverugrundvelli, sem hún átti sér í fylgi millistéttanna. Af því að milljónir smáborg- aranna, sem henni hafði tekizt að hervæða gegn verka- lýðnum, voru orðnar henni of fráhverfar, neyddist hún til að hrinda þeim frá sér að fullu og öllu, að spyrna undan sér þeirri fótfestu, sem hún hafði þó átt sér í allsherjar upplausn hins borgaralega Þýzkalands. Enda þótt óhætt sé að fullyrða, að ekki hafi verið um að ræða neitt skipulagt samsæri af hálfu Röhms og fylgifiska hans (eins og sést á því, að árás stjórnarinn- ar kom þeim gersamlega á óvart), er enginn vafi á því,. að innan Nazistaflokksins hefir átt sér stað all-víðtæk klíkuskipting og togstreita um völdin. Röhm-klíkan var andvíg upplausn stormsveitanna og reyndi að færa sér í nyt óánægju þeirra. Þessir menn óttuðust það, sem af því hlyti að leiða, að stormsveitunum væri á þennan hátt hrundið í fang kommúnismans. Vissulega voru það skoðanir sumra hluta þýzka auðvaldsins, sem túlkaðar voru fyrir þeirra munn. Hitler þótti aftur á móti ráð- legast að beygja sig skilyrðislaust fyrir kröfum stór- iðjukónganna og fjármálaauðvaldsins, jafnvel þótt það' kostaði síðustu tætlur hinnar marghrjáðu nazistastefnu- 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.