Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 93

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 93
höfði sér þau örlög, að honum verði í komandi stríði fórnað fallbyssukjöftunum í þágu landránsmannanna. Hvers konar skotvopnum er nútíma fótgöngulið bú- ið? Vér munum ekki hér gei'a að umræðuefni hinar svonefndu fótgönguliðsfallbyssur, sem nú á dögum fylgja hverri herdeild eða jafnvel herflokki. Vér mun- um aðeins minnast á hinar léttu byssur. Fræðilega séð eru vélbyssur stríðsáranna þegar úr- eltar. Hernaðarsérfræðingarnir vilja, að hver fót- gönguliði hafi létta vélbyssu milli handa. En hinn gíf- urlegi kostnaður við slíka nývopnun hefir fram að þessu hamlað hernaðarríkjunum frá því að taka hana upp. En það getur ekki liðið á löngu þangað til auð- valdsherirnir taka almennt upp vélbyssur í stað hand- byssunnar. Hernaðarhagsmunir auðvaldsríkjanna krefjast þess, og þó ekki síður gróðahagsmunir vopna- framleiðendanna. Þessi nývopnun hlýtur að koma í byrjun næsta stríðs, ef þessum aðiljum tekst ekki að koma henni á fýrr — auðvitað á kostnað alþýðunnar og verkalýðsins. Með skotforðabyssunni gömlu, t. d. fótgönguliðs- byssunni nr. 98, mátti hleypa af allt að 18 skotum á mínútu. Um nákvæma miðun var ekki að ræða. Með nýtízku vélbyssu má hleypa af 2—300 skotum á mín- útu. Og hér er ekki aðeins um fræðilegan möguleika að ræða, heldur atriði, sem auðvelt er að framkvæma í reyndinni. Hinar þungu vélbyssur hafa auðvitað miklu meiri skothraða. Beztu tegundirnar komast upp í 1000 skot á mínútu. Skothraðann má auðvitað aulca með því að tengja saman tvær, þrjár eða jafnvel fjórar vélbyssur, sem öllum er miðað að sama skotmarki. Einn skotmaður getur því þakið sama blettinn með 4000 kúlna skot- hríð á mínútu. Ef mennskur maður lendir í slíkri hríð, á ekki lengur við orðtækið, að hann sé allur gatskot- inn. Hann hlýtur beinlínis að saxast sundur. 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.