Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 29
um og út af RauÖa torginu, allar tegundir hersins, hver af annari, landvarnarher, sjóher, flugher, fót- göngulið, riddaralið, stórskotalið með vélbyssur, fall- byssur, bryndrekar, stórkostlegra og stórkostlegra, har til yfir tók, þegar flugvélarnar runnu upp í fleyg- myndaðri fylking, 9 og 9 í hóp, hundrað eftir hundr- að, unz himininn dökknaði af sveim þeirra. Er þytur þeirra blandaðist saman við skrolt bryndrekanna, fannst manni Rauða torgið komið á hreifingu og jörð og loft skjálfa. 1 rúma tvo klukkutíma, frá kl. 15 mínútur fyrir 11 til kl. 10 mínútur fyrir 1 stóð her- sýningin yfir. En þegar henni var lokið, var eins og flóðgátt opnaðist eða hlaup kæmi í fljót. í ólgandi straumi flæddi verkafólkið yfir Rauða torgið, það kom hvarvetna að, rann þar samar j breiðan straum og kvíslaðist síðan aftur út í íarvegi borgarinnar. Sjón- arsviðið var skyndilega breytt, nýr svipur var lcominn á torgið. Ósjálfrátt varð manni litið til himins, eins og til kastljósa í leikhúsi. Gráa slæðan var horfin og komið bjart sólskin. Og þegar litið er betur á mann- hafið, er í fyrstu sýnist óreglulegt, má greina þar skipulegar fylkingar eins og áður, fyrst vopnaðar sveitir, undir margskonar fánum, síðan hverja fylk- inguna af annarri með marglitt skraut. í stað hersýn- ingar fer hér fram einskonar iðnaðarsýning. Þarna streyma iðnaðarherdeildir frá öllum hugsanlegum verksmiðjum, með myndir og modell af framleiðsl- unni, með áætlanir, útstrikaðar tölur, nýjar tölur und- ir, hundraðstölur og aftur hundraðstölur, óteljandi á- letranir á allavega litum dúkum. Og þarna sjáum við ógrynni af myndum af ýmsum mönnum. Marga þekkj- um við, Lenin, Stalin, Marx, Vorosjiloff, Kalinin, Dimi- troff, Thálmann og marga fleiri. En enn koma nokkr- ar, hvað eftir annað. Það eru Tsjeljuskinhetjurnar og Isotoff, hin þjóðfræga hetja úr kolanámunum í Don- bass. Og enn kemur ótrúlegur grúi, það eru mestu af- reksmennirnir úr hverri verksmiðju. Við þekkjum þá 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.