Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 11

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 11
Með hvaða ,,kenningum“ réttlæta sósíaldemókratar þessa nýju þjónustu sína við auðvaldið? Við höfum séð, hvernig kenningin um hinn „skipulagða kapítal- isma“ fórst í lcreppunni. En hin nýja ,,kenning“ þeirra um „ríkisauðvaldið" sem leiðina til sósíalismans er ekkert annað en áframhald af þeirri fyrri, á þeim tíma, þegar kreppan gerir vart við sig á hátindi fjár- málaauðvaldsins. Uppbygging hennar er hin sama: Af- neitun á þróunarkenningu marxismans og leninismans, er útskýrir leiðina til sósíalismans sem úrslitabaráttu þjóðfélagsandstæðanna, og jafnhliða tilraun til þess að ljúga upp samræmi milli kapítalisma og sósíalisma. Rök þessarar þokukenndu loddaralistar eru mjög margvísleg, en undirstöðuatriðin eru hin sömu: Tímabili hinnar frjálsu samkeppni er lokið. Einka- auðvaldið er að hverfa úr sögunni. Upp úr kreppunni mun rísa „annar“ kapítalismi en hinn núverandi, rík- iskapítalisminn. Ríkisvaldið er hafið yfir stéttirnar, ríkið er ,,lýðræðisríki“. Bankarnir eru nú þegar eklci lengur einkaeign, heldur ríkiseign. Á sama tíma, sem kennifeður sósíaldemókratanna 1 Evrópu tala um við- reisnar-stefnuskrá Roosevelts í Bandaríkjunum, sem „sósíalisma án sósíalisma“, syngur Alþýðublaðið starfsemi þessa fulltrúa fjármálaauðvaldsins lof og dýrð. í stuttu máli, það er verið að læða inn þeirri skoðun og blekkingu, að kapítalisminn, eða nánar sagt hringaauðvaldið, hæsta og síðasta stig auðskipulags- ins, sé ekki lengur kapítalismi. ' Þýðingu þessara falskenninga afhjúpaði Lenin þeg- ar í fræðiriti sínu „Ríkið og byltingin“: „.. . Útbreiddasta villan er fullyrðing borgaralegra endurbótatrúarmanna um það, að einokunar- eða ríkis- einokunarvaldið sé ekki lengur auðvald, heldur öllu fremur „ríkissósíalismi“ og því um líkt“. Með öðrum orðum: Leiðin til sósíalismans er, sam- kvæmt kenningum sósíaldemókrata, ekki leið bylting- arinnar, heldur falin í hinum þrem stigum: 1) afskipti 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.