Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 28

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 28
framundan, hinum megin við torgið, eru miklar bygg- ingar með stærðar myndum af Lenin og Stalin. Að baki og til hægri handar er Kremlvirkið og Kreml- byggingarnar. Á torgið eru herfylkingarnar byrjaðar að skipa sér í þétta tígla. Þær koma marshérandi að utan úr strætunum, hver af annarri, og horgið fyllist meir og meir af húfum með allavega liti. Og að sama skapi vex iðið og óróinn meðal áhorfendanna. Klukk- an nálgast 10. Og skyndilega fer titringur um fjöld- ann, og húrrahrópin kveða við. Stalin hafði gengið upp á íeghöll Lenins, klukkuna vantaði 10 mínút- ur í 10. Tveim mínútum síðar kom forseti lýðveldanna, Kalinin, síðan hver af öðrum, þar á meðal Dimitroff. Úr heimi auðvaldsins höfðu okkur þótt Sovétríkin svo fjarlæg, nú vorum við komnir í hjartastað þeirra, svo öruggir og hamingjusamir, með Stalin og Dimitroff við hlið okkar. Það fundum við, en enginn tími var til að gera sér þess grein. Með ósegjanlegri eftirvænt- ingu biðu menn þess, að klukkan yrði 10, allra augu horfðu í áttina til Kreml, þaðan er Vorosjiloff, for- ingja Rauða hersins, var von. Og Kremlklukkan hóf slagið, síðan högg fyrir högg, eins rólega og ekkert væri um að vera, máske til að storka óþolinmæði okk- ar, og loks, er 10. höggið dó út, kom Vorosjiloff þeys- andi á dökkrauðum hesti. Þar með hófust hátíðahöld- in 1. maí. Vorosjiloff þeysti meðfram öllum herdeild- unum og ávarpaði hverja fylking fyrir sig, og er því var lokið, lét hann gæðinginn sinn af hendi og steig upp á grafhýsi Lenins. Þaðan flutti hann ræðu og sagði Rauða hernum fram eiðstafinn, og allar her- fylkingarnar höfðu hann eftir, einróma og hvellt. Því næst dundu fallbyssuskot, þung og alvarleg, hvert af öðru, 107 talsins, en 400 manna hljómsveit lék Internationalinn. Síðan var hermarshinn leikinn, og tíglarnir á Rauða torginu tóku að bærast, fylkingarn- ar byrjuðu að streyma að leghöll Lenins, fram fyrir forustumenn sína og síðan meðfram áhorfendaröðun- 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.