Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 46

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 46
Kosningarnar 19. ág., sem eru auðvitað, af undan- töldum ástæðum, engan veginn rétt mynd af hugarfari þýzkra kjósenda, sýna þó ótvírætt minkandi fylgi fas- ismans. Mest hrakar þessu fylgi að sjálfsögðu meðal framsæknustu stéttar þjóðfélagsins, meðal verkalýðsins. 1 sumum iðnaðarborgum komust nei-atkvæðin upp í 20—25 % ! Sovétríkin og Þjóðabandalagið. Þegar jafnvægi var aftur komið á í heiminum eftir heimsstyrjöldina, þegar sigurvegararnir stóðu með byssustinginn við barka hinna gersigruðu miövelda, á meðan rússneski verkalýðurinn, sem brotið hafði af sér álagaviðjar auðvaldsskipulagsins, var enn þá byrj- andi og lítilmagna, þá var Þjóðabandalagið stofnað til verndar og viðhalds þessu jafnvægi. Þýzkaland hafði um stundarsakir orðið að lúta í lægra haldi, en land með þvílíkum þróunarskilyrðum gat áður en varði vaxið sigurvegurum sínum yfir höfuð, ef ekki væri verið á verði og kné látin fylgja kviði. Og öll Evrópa nötraði af ótta við hina vaknandi stétt í austurheimi. Bolsévisminn bauð af sér jafnvel enn þá ægilegri háska ,en endurvopnað Þýzkaland. Hið göfuga hlut- verk þessa „bandalags þjóðanna" var nú það, að tryggja gersamlega kúgun þýzku þjóðarinnar og að undirbúa aleyðingarstríð á hendur rússneska verka- lýðsríkinu. Þegar úlfarnir eru kviðfullir, geta þeir vel komið sér saman. Á meðan stórveldin gátu í næði blóðsogið Þýzkaland, arðrænt nýlendurnar og skipt upp á milli sín auðæfum kínyerska flæmisins, fór allt fram með sæmilegri friðsemd. Þá var gullöld Þjóðabandalags- ins, sem gegndi einnig þessu hlutverki sínu með góð- um árangri. Á þessum grundvelli tókst heimsauðvald- inu til bráðabirgða að festa sig í sessi. En ríkjasambræðsla Versaillessáttmálans gat ekki átt sér langan aldur á tímabili landránssfefnunnar,. 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.