Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 60

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 60
sjúkrahúsi hverfisins og öðrum sjúkrahælum, til þess að láta þá þegar í stað bíða bana af byssukúl- um herliðsins. Daginn, sem hinar „lofsamlegu“ Afríku-sveitir réðust inn í borgina, voru sárir menn teknir úr öllum spítölum og skotnir. Sömu örlögum sættu konur þær, er starfað höfðu sem hjúkrunar- konur við hinar rauðu liðssveitir“. Hverjar voru orsakirnar að ósigri spánsku bylting- arinnar? Svarið verður: Fyrst og fremst klofning verkalýðshreyfingarinnar, hin ófullkomna samfylking spánska verkalýðsins. Á Spáni leika anarkistar, stjórnleysingjar, svipað hlutverk og sósíaldemokratar í Mið- og Norður-Ev- rópu. Anarkistaforingjarnir eru þar erindrekar borg- arastéttarinnar innan verkalýðshreyfingarinnar, eins og bezt sést á því, að þegar öll byltingasinnuð dagblöð og jafnvel frjálslynd blöð á borgaravísu voru bönnuð, þá hélt aðalmálgagn anarkistanna áfram að koma út. Anarkistaleiðtogarnir höfnuðu samfylkingartilboði kommúnista — eins og Alþýðuflokksbroddarnir hérna — og urðu þannig aðalorsökin að stundarsigri aftur- haldsins. Hinir anarkistisku verkamenn tóku að vísu þátt í allsherjarverkfallinu og vopnaviðskiptunum, í andstöðu við foringja sína. En spánska verkalýðinn vantaði ennþá allsherjar byltingasinnaða forystu, sem sameinaði undir merki sínu allan öreigalýðinn. — Spánsku byltinguna vantaði að mjög miklu leyti þá Deninistisku forystu, sem einungis sterkur kommún- istaflokkur gat veitt. Þar við bættist, að hreyfingin náði ekki fullnægjandi tökum á varaliði byltingarinn- ar, bændum og landbúnaðarverkalýð. Ef við berum byltinguna í Astúríu saman við febr- úarbyltinguna í Austurríki, þá getur engum dulizt, hversu hin fyrrnefnda stendur á miklu hærra stigi, bæði að baráttuaðferð og pólitísku inntaki. Þrátt fyr- ir einstaka mistök og pólitískar villur, var- það hin 156
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.