Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 63

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 63
verða. Rússland úði og grúði af foreldralausum flæk- ingsbörnum, sem fóru hópum saman um landið með ráni og rupli, frömdu íkveikjur og önnur illræði. Eng- inn getur með vissu sagt, hve margir þessir smáu ill- virkjar voru víðsvegar í öllu landinu. Margir dóu á vetrum úr hungri og kulda, aðrir duttu af eimlestinni á leiðinni, annaðhvort ofan af vagnþakinu, þar sem þeir höfðu lagzt til svefns, eða þeir urðu að sleppa járnstöngunum undir vögnunum, er þeir leituðu skjóls milli hjólanna. Ekið var yfir marga, og aðrir fórust af ofdrykkju, syfilis eða ofnautn kokains. Lögr,eglan tók sinn hluta. Börnin voru fimm til fjórtán ára gömul. Þau voru landplága. Þau lærðu brögðin hvert af öðru, og löngu fyrir sjálfræðisaldur voru glæpirnir orðnir þeim vani., Þau óttuðust ekkert. Frelsið var þeim fyrir öllu. Upphaflega, meðan allt var á ringulreið í Sovétríkjun- um, höfðu menn hvorki tíma til eða hugsun á að gera nokkuð sem héti fyrir þessa ungu glæpamenn. Hin ágæta kvikmynd, „Leiðin til lífsins“, sýndi þó, að hugsjónamenn höfðu tekið að sér að reyna að leiða hluta af börnum þessum til heilbrigðara lífernis. En það dugði skammt. Menn vissu ekki með vissu, hvernig bezt yrði stungið á kýlinu. Sumum tókst tilraunin, aðr- ir höfðu einungis skapraun af henni. En nú hófst leynilögreglan handa. Byrjað var í mjög smáum stíl. Og ,ekki með yngstu börnin. Víðáttumikið skóglendi liggur klukkustundar akstur frá Moskva. Þar var stofnsett fyrsta byggð ungra glæpamanna. Skógurinn var villiskógur með mýrarfenjum. Þar voru engir vegir. Ekkert var þar gert af manna völdum, nema hrörleg smiðja og sumarhús, sem jarðeigandinn hafði búið í á sumrin, áður en hanni var rekinn í burtu. Einn af forstöðumönnum G. P. U. tók að sér að sjá sjálfur um tilraunina. Byrjaði hann með tuttugu menn, 16—24 ára að aldri. Allir voru sóttir í gæzluvarðhald 159;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.