Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 54

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 54
gegn lögregiunni og hinu hataða borgaravarðliði, tekið eignanámi landeignir og matarbirgðir stórjarðeigenda og skipt milli sín. Þessi byltingaþróttur spánskra bænda og verkalýðs hefði fyrir löngu leitt til sigursællar valdatöku, ef verkalýðshreyfingin hefði ekki að mestu verið klofin milli sósíaldemokrata, stjórnleysingja og syndikalista. Kommúnistaflokkurinn er ungur, og hann er nú fyrst að ná því trausti meðal milljónanna, sem tryggt getur hina sigursælu sósíalistisku byltingu. Verkalýðsuppreisnin, sem fór yfir Spán fyrra hluta októbermánaðar, byrjaði sem mótmæli gegn myndun hinnar afturhaldssömu fasistisku stjórnar Lerroux og Gil Robles. Um allan Spán brutust út mótmælaverk- föll, sem þróuðust upp í allsherjarverkfall og þaðan yfir í vopnaða borgarastyrjöld. Um stund riðaði veldisstóll hins kaþólska fasisma í Madrid. ÖIl varaliðsöfl afturhaldsins voru dregin sam- an til varnar: hálfvilltur óaldarlýður sunnan úr Ma- rokkó, bannfæringarbullur lcirkjunnar, útvarpslygi eftir Göbbelskri fyi’irmynd. En einnig verkalýðurinn skipulagði krafta sína, stofnaði rauðar hersveitir, treysti samfylkingu sína. Af öllu afli vann Kommúnistaflokkurinn að því að víkka út verkalýðsbandalagið, hin óflokksbundnu bar- áttusamtök spánskra öreiga. Nú er verkalýðsbanda- lagið orðið að öflugum samfylkingarsamtökum komm- únista og sósíaldemokrata, sem hafa einnig innan vé- vanda sinna nokkuð af þeim verkalýð, sem fylgir anarkistum. Uppreisnin samtvinnaðist sjálfstæðishreyfingu hinna þjóðernislegu minnihluta, svo sem í Katalóníu og Baskahéruðunum. Það var byltingunni þýðingarmikið atriði og hefði jafnvel getað ráðið úrslitum, ef þessi sjálfstæðishreyfing hefði ekki að miklu leyti verið í höndum borgaralegra stjórnmálamanna. t Katalóniu 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.