Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 62

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 62
v,erkamenn, sem ekki mætti takast að útrýma á ann- an hátt. Spánski verkalýðurinn þarfnast nú fremur en nokk- uru sinni áður aðstoðar verkalýðsstéttar alls heimsins. Alþjóðasamband sósíaldemókrata hefir nýlega, eftir fjögra daga rökstólasetu, hafnað tilboði Alþjóðasam- bands kommúnista um samvinnu í því skyni að hjálpa hinum ofsótta verkalýð Spánar, enda þótt það séu ekki síður sósíaldemokratar en kommúnistar, sem verða fyrir þessum ofsóknum. Samt hefir slík samfylking sósíaldemokrata og kommúnista tekizt í nokkrum* löndum, fyrst og fremst í Frakklandi. Verkalýður heimsins má ekki gefa Lerroux-stjórn- inni nokkurn frið fyrr en hún hefir lagt niður allar ofsóknir á hendur verkalýð Spánar og látið lausar þær 50 þúsundir pólitískra fanga, sem nú kveljast í fang- elsum hennar. Mótmælahreyfing verkalýðsins frelsaði Dimitroff og félaga hans úr greipum Hitler-fasismans. Hún er þess megnug að slá böðulsöxina úr hendi. Lerroux-stjórnarinnar. Elnkennileg nýbyggð. Eftir Karin Michaelis. Karin Michaelis, hin frœga skáldkona, segir frá ný- hyggð í Sovétríkjunum, sem eingöngu er reist af ung- um glæpamönnum, sem nú eru orðnir löghlýðið fólk.. Hin hræðilega G. P. U.*) — arftaki Tékunnar,**) sem þótti enn hræðilegri — ákvað fyrir réttum 10 ár- um síðan að gera þá fífldjörfu tilraun að breyta ung- um glæpamönnum í löghlýðna menn. Nóg var til af glæpamönnunum. Þeir spruttu upp eins og maðkar,. því fleiri sem handsamaðir voru, því fleiri virtust þeir *) Leynilögregla Sovétríkjanna. **) Byltingardómstóll i Sovétrikjunum. 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.