Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 14

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 14
framt því, sem þeir Jömuðu vörn hans gegn árásum þessum. Þess vegna komu þeir í byrjun kreppunnar fram með þá kenningu, að verkalýðurinn yrði að láta allar endurbætur bíða, meðan kreppan héldist, og reyndu að hugga hann með því, að þegar kreppan væri um garð gengin, mundi þeim verða haldið áfram með enn meiri krafti! Það gekk „sæmiiega" fyrst í stað, og auðvaldið notaði þetta til þess að koma fram kreppuráðstöfunum sínum á kostnað verkalýðsins, eins og til var ætlazt. En þegar kreppan hélt áfram að magnast, einmitt vegna kreppu- ráðstafanna þessara, jókst óánægja verkalýðsins svo, að foringjar sósíaldemókrata urðu að neyta nýrra bragða til þess að halda verkalýðnum í skefjum. Þá kom Otto Bauer, þetta höfuð endurbótastefnunn- ar, fram með „kenninguna" um, að þar sem sýnilegt væri, að auðvaldinu tækist ekki af eigin rammleik að vinna bug á kreppunni, þá yrði verkalýðurinn að hjálpa því til þess, — að hið sögulega hlutverk verkalýðsins væri nú að gerast læknar kapitalismans og fórna öllu fyrir viðhald hans, því ekki væri hægt að byggja upp sósíalismann á rústum kapitalismans! Þannig opinberaði endurbótastefnan loksins sjálf innihald sitt og tilgang. Þróun auðvaldsskipulagsins hafði knúið hana til þess, því það þoldi ekki lengur nein- ar endurbætur fyrir verkalýðinn. Það þoldi ekki leng- ur þann kostnað, að kaupa stóran hluta verkalýðsins til þess að kljúfa hann. Sérhver smáendurbót var nagli í líkkistu auðvaldsskipulagsins, og þess vegna gat eng- inn sá flokkur, sem ekki vildi vinna að því að kollvarpa kapitalismanum, barizt lengur fyrir endurbótum. Það gat nú aðeins einn flokkur, heimsflokkur kommúnista, sem einmitt hefir þá stefnu að ala upp verkalýðinn með baráttu fyrir endurbótum, stórum og smáum, þar til hann verður nógu sterkur til að steypa auðvaldinu af stóli og hefir af eigin reynslu skilið nauðsyn þess. Sósíaldemokrataforingjarnir, aftur á móti, segja skil-- 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.