Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 70

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 70
Fólk dansar. í raun og veru er engin furða, þótt heim- ilislausu flækingarnir uni sér vel í þessu umhverfi. Bráðum er tíu ára afmælisdagur byggðarinnar. Alls staðar er viðbúnaður fyrir hátíðina. Stórkostleg loftmálverk eru gerð, leikrit og symfoníur eru æfðar, allar skólastofur eru skreyttar á listrænan hátt. Blóm eru ræktuð í nýjum blómagörðum. Jafnvel rannsókna- stofur og barnagarðar eru skreyttir. Smákrakkarnir klippa og líma, eins og kramarhús og jólatréskörfur væru á ferðinni. En það eru líka tii nýbyggjar, sem loka sig inni í herbergjum sínum við skák, í stað þess að hjálpa til við undirbúninginn. Skák er nú sóttnæm- asti sjúkdómurinn í hinu víðlenda Sovétríki. Alls staðar er teflt, í biðstofum lækna, í baðhúsum, járnbrautar- vögnum, skipum, nema — af skiljanlegri ástæðu — ekki í sporvögnum. Tíminn líður, við þurfum að hugsa til heimferðar. En forstjórinn getur ekki losað sig undan krökkunum, sem klifra upp um hann, eins og hann væri ávaxta- tré með þroskuðum ávöxtum. Til allrar hamingju kall- ar ungur maður á hann út í horn, og krakkarnir hætta. Þeir hvíslast á, og unglingurinn hleypur brosandi burtu. — Þetta var verksmiðjustjórinn. Fyrir tíu ár- um kom hann hingað og virtist bæði vesældarlegur og óbætanlegur. Hann hafði eingöngu lifað á betli, þjófnaði og ránum. Hann les stjórnfræði og var að biðja mig að vinna fyrir sig, meðan hann dveldi í Moskva nokkra daga, til þess að Ijúka fyrsta hluta af prófinu! Byggðin hefir fyrir löngu greitt ríkislánið. Hún fær enga styrki. Sér alveg um sig sjálf. Nýbyggjarnir hafa sjálfir unnið fyrir öllu saman, íbúðarhúsum, verk- smiðjum og verksmiðjuhúsum, skólum og heilbfigðis- stofnunum, og allt vex með ári hverju. ,,Við erum ekki hlutafélag, sem þarf að greiða hluthöfunum 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.