Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 42

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 42
skrár. Þessir hlutar borgarastéttarinnar kröfðust þess af Hitlersstjórninni sem fulltrúa sínum, að hún létti af þeim kreppubyrðunum með því að veita þeim æ meiri möguleika til arðráns á verkalýðnum. Ógöngur þær, sem atvinnulíf Þýzkalands var komið í, gerði þetta að lífsskilyrði fyrir þýzka stórauðvaldið. í þessu skyni gaf stjórnin út þrælalögin frá 20. jan. 1934, sem ganga áttu í gildi 1. maí. Þessi lög afnema öll þau réttindi í verka- málum, sem þýzki verkalýðurinn hefir unnið sér til handa undanfarna áratugi, þau afnema alla þá kaup- taxtasamninga, sem verið hafa í gildi fram til þessa, taka kaupsamningaréttinn af verkalýðssamtökunum og gera hvern verkamann einstakan að samningsaðiia gagnvart atvinnurekandanum. Þessi lög tókst nú ekki hinni fasistísku stjórn að framkvæma. Framkvæmd þeirra var frestað, fyrst til 1. júní, síðar til 1. okt., vegna andspyrnu verkalýðsins, sem kom meðal annars fram í daglegum verkföllum um allt Þýzkaland síðast- liðið ár, jafnvel með þátttöku sjálfra hinna fasistísku verksmiðjufélaga. En nú var ekki lengur hægt að her- væða hina vonsviknu og óánægðu millistétt utan og innan stormsveitanna til stuðnings árásunum á verka- lýðinn með sama hætti og fyrstu mánuðina. Þetta kom greinilega fram við trúnaðarmannakosningarnar í verk- smiðjunum, sem fram fóru í maí s. 1. og enduðu með full- um ósigri nazistanna. Þetta skapaði þá skoðun meðal nokkurs hluta þýzka auðvaldsins, að fylgi millistéttar- innar væri ekki lengur nægilega tryggur grundvöllur fyrir völdum þess. Það heimtaði nýjan grundvöll. Þessar kröfur framkvæmdi Hitler með upplausn stormsveitanna og hinna nazistisku verksmiðjufélaga. Ríkisvaldið skyldi byggt á Ríkisvarnarliði (Reichsvehr) og lögreglu. Mill- jónagrundvöllur þess var tekinn að þrengjast og orðinn hvarflandi. Nazistaalræðið færðist æ meir í form hins hreinræktaða hernaðaralræðis. Þetta er merking hins blóðuga dags, 30. júní í Þýzka- landi. 138
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.