Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 21

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 21
hraustur og glaður. Líkamar bændanna, sem voru her~ menn hans, lágu ógrafnir á vígvellinum og rotnuðu. Þeir höfðu barizt, án þess að vita hvers vegna, við aðra bændur, sem voru hermenn hershöfðingja, sem var fjandmaður þessa. Stríðinu lauk með friðarsamningi milli hershöfðingjanna. En þetta var ávinningsstríð, því vopna- og skotfæra- verksmiðjurnar höfðu fengið peninga fyrir það, sömu- leiðis þeir, sem seldu hrísgrjón og framleiddu her- klæði. Einnig hafði hershöfðinginn frá Kanton náð á sitt vald miklum ópíumsbirgðum í einni „óvinaborg- inni“. Aðaltilgangur stríðsins var að komast yfir ópí- um. Og nú sat öll yfirstéttin þetta veglega brúðkaup sigurvegarans. Á göngu minni um götur borgarinnar mætti ég langri lest af mönnum, það voru kringum 100 menn, sýnilega bláfátækir. Þeir komu neðan frá höfn og voru bundnir hvor aftan í annan. Nokkrir þeirra voru á stráskóm, hinir voru berfættir. Sumir voru í rifnum jökkum, en flestir voru naktir í beltisstað, margir höfðu stráhatta,. sem velstæðir borgarar voru búnir að henda út á sorp- haugana. Andlit þeirra voru sljó og svipurinn viðnáms- laus. Þeir mögluðu ekki, en röltu þetta áfram niður- lútir, undir umsjón vopnaðra hermanna. Þetta var ekki flokkur glæpamanna, sem lögregj- unni hafði tekizt að sigrast á. Það voru hertekmr verkamenn. Hershöfðingjarnir þurftu á áburðarjálk- um að halda, til þess að bera matvæli og skotfæri til vígstöðvanna. En í Kína er lítið til af dýrum, sem hægt er að nota til slíkra flutninga, og þar vants.r bíl- vegi. Hershöfðingjarnir hafa fundið ráð við þessum vandræðum. Þeir fara með vopnaða hermenn þang- að, sem bændur og verkamenn eru vanir að hópast saman, og ráðast á þá formálalaust. Mennirnir flýja í allar áttir, en eru eltir, barðir og bundnir af þer- mönnunum og reknir áfram eins og fjárhópatr. Það skiptir engu, hverjir þetta eru; bændur, sem eru að 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.