Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 43

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 43
25. júls er annar marksteinninn á glötunarvegi Hitlersalræðisins. Tæpum mánuði eftir atburði þá, sem fyrr er frá sagt, miðvikudaginn 25. júlí, settust vopnaðir austur- rískir nazistar í útvarpsstöðina í Vín og létu útvarpa þeirri fregn, að Dollfuszstjórnin hefði sagt af sér, en við stjórnarforsæti hefði tekið Rintelen, sendiherra Austurríkis í Róm, stjórnmálamaður, sem stóð í nánu sambandi við nazistahreyfinguna í Austurríki. Samtím- is réðst annar flokkur inn í stjórnarráðsbygginguna og handtók Dollfusz og aðra ráðherra. Við það tækifæri fékk Dollfusz skotsár, sem dró hann til dauða seinna um kvöldið. Nokkrar skærur urðu, bæði í Vín og öðrum borgum, áður en herliði og lögreglu tækist að skakka leikinn. Við stjórnarforsæti tók kennslumálaráðherrann . Schuschnigg. Menn hafa líkt þessum atburðum við morðið í Sara- jevo 1914. Og í sannleika sagt, hafi morðið á Franz Ferdinand verið eðlilegt styrjaldartilefni, þá mátti með margföldum rétti segja hið sama um Dollfuszdrápið og alla undangengna pólitík nazistanna í Austurríki. Þessi pólitík var fólgin í brúasprengingum, morðum, hand- sprengjuárásum og öðrum ofbeldisverkum, sem verið höfðu daglegir viðburðir þar í landi undangengna mán. uði. Menn vissu gerla, að Hitlersstjórnin stóð þar sjálf á bak við. Stigamenn beita stigamannlegum aðferðum. Tilgangurinn var að vinna Þýzkalandi forræði í Austur- ríki. En það voru fleiri, sem þarna höfðu járn í eldi. Fyrst og fremst Mussolini. Fregnir af þessum atburðum voru ekki fyrr komnar til Róm, en ítalskur her stóð við austurrísku landamærin, búinn til norðurgöngu. Hitler var svo heppinn, að fyrirtæki hans misheppn- aðist. Æfintýrapólitík hans hafði verið leikur með eld- inn yfir sjálfri púðurtunnu Evrópu, vitfirring, sem ekki á sér hliðstætt dæmi í milliríkjapólitík nútímans, nema ef vera kynni í Asíupólitík Japana. En þarna var ekki 'einu sinni samkvæmni í vitfirringunni, ekki „metode 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.