Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 27

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 27
um, settist að í huga okkar, brann sem eftirvænting í hverri taug. „Rauða valmúan“, ballettinn, er við sá- um kvöldið áður í „Stóra leikhúsinu“ í Moskva, var ekki heldur til að sefa ólguna í blóðinu. Þar rann upp í leiksýning forboði einhvers svo stórkostlegs, að við vissum samstundis, að annað eins höfðum við ekki lifað áður. Þó að flestir okkar muni hafa sofið eitthvað aðfaranótt 1. maí, var ekki að ræða um neitt öruggt jafnvægi hugarins, er við stigum á fætur um morguninn. Og þegar við komum út á götuna, þar sem leiðsögumennirnir voru á þönum við að koma hinum ósamstæðu manneskjum af öllum heimsins þjóðum í skipulega samfylking, sáum við, hvað Moslcva var breytt frá deginum áður. Hún var orðin ennþá ski’aut- legri, með fleiri blóm í hárinu. Og allur svipur henn- ar var svo hógvær og hátíðlegur. Vagnar og bílar létu ekkert á sér bæra. Fólkið hentist ekki áfram eins og daginn áður, heldur gekk í skipulegum röðum. Yfir borginni hvíldi ljósgrár himinn. Og í kyrrð þessa há- tíðlega morguns rann upp fyrir manni, hversu afkára- leg borg Moskva er, hversu allir drættir hennar eru óreglulegir og ósamrýmanlegir. Og við sjáum, hver ástæðan er. Hinn gamli og nýi stíll, hinn gamli og nýi tími, rekst þarna svo harkalega saman. Og ,ef til vill verður hvergi lesið með skýrari stöfum, hve óumflýj- anleg eru örlög hins gamla, að fyrir því liggur ekkert annað en hverfa af jörðunni, víkja fyrir hinu nýja, er rís himinhátt í tign og veldi. En nú var fylking okkar tilbúin, og við göngum af stað, dregnir að sama segulskautinu og allir aðrir, í áttina til Kreml, hins forna og nýja staðar, á Rauða torgið, að grafhýsi Lenins. Klukkan er 9, þegar við komum á áhorfendapallana, sem þegar eru orðnir 'þéttskipaðir. Hátíðin byrjar ekki fyrr en klukkan 10, svo að við höfum góðan tíma til þess að átta okkur á því, hvar við erum staddir og hvaða stund er runnin •upp fyrir okkur. Á vinstri hönd er grafhýsi Lenins, 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.