Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 88

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 88
arnir hafa á samvizkunni ekki aðeins blóð lítilmagn- anna, heldur líka blóðleysi. Þér er það ljóst, að svo- miklar kvalir, sem styrjaldir og fasistiskar ofsóknir hafa bakað lítilmögnunum, þá eru jafnvel enn ægilegri þær hörmungar, sem þeir hafa liðið á „friðartímum", af völdum seigdrepandi vöntunar á öllum nauðsynjum og kveljandi sjúkdóma, sem siglt hafa í kjölfar hungur- vofunnar. Og þær þrautir hefir lítilmagninn mátt líða af því að kirkjan hefir beitt öllum sínum kröftum gegn byltingahreyfingum hinna undirokuðu á sama hátt og hún beitir þér nú gegn kommúnismanum. VI. Enn ætla eg að hafa yfir orð þau, sem þú lézt þér svo- snilldarlega um munn fara og á þrykk út ganga, þegar þú varst í skóla hér í Reykjavík. Þau hljóða svo: „Þegar mikið liggur við, þarf á guði að halda. Hann er að skoð- un manna greiðvikinn og liðvirkur, oftast meinleysingi í friði, en bæði herskár og hefnisamur í ófriði“. Þannig er einnig kirkjan, sem guðs trúverðug ambátt. í friði er hún meinleysingi. Þá vinnur hún hlutverk sitt undir helgihjúpi friðarins og heldur þannig nauðlíðandi al- þýðu í skefjum. En í ófriði er hún bæði herská og hefnisöm. Öll saga hennar er vitnisburður þess. Hún hefir lagt blessun sína yfir sprengikúlurnar og hvatt til hernaðar í nafni guðs og föðurlandsins. Og með harðn- andi stéttabaráttu og vaxandi nauðsyn heimsstyrjaldar sjást þess greinileg merki, að hún er að færast í vígamóð. Enskt kirkjuþing samþykkti fyrir skömmu, að nauðsyn bæri til að breyta til um Kristsmyndir á altaristöflum, þannig að þær væru látnar sýna hann karlmannlegri en þær hafa gert hingað til. Kristsmyndir hafa undan- tekningarlítið sýnt sívolandi og sískælandi mannaum- ingja. Hann hefir grátið yfir öllum sköpuðum hlutum. Hann grætur yfir Jerúsalem. Hann grætur við gröf Lasarusar, og hann grætur, þegar hann er að biðja til guðs. í gegnum þennan eilífa grát átti hann að kenna 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.