Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 55

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 55
vanræktu „vinstri lýveldissinnar“, sem höfðu á valdi sínu stjórn hreyfingarinnar, að afvopna borg- aravarðliðið, en fá verkalýðnum vopnin í hendur, eins og hann gerði kröfur til. Þar með gáfu þeir hershöfð- ingjum stjórnarinnar svigrúm til að ráðast með her inn á uppreisnarstöðvarnar, án þess að viðnám yrði veitt. Og anarkistaforingjarnir sviku byltinguna á smánarlegan hátt, með því að aflýsa allsherjarverk- fallinu og hvetja til mótþróaleysis. Samt &em áður höfðu því nær allar borgir og þorp í Katalóníu lýst yf- ir lýðveldinu, og í fjölmörgum borgum voru meira að segja stofnuð verkamannaráð og lýst yfir verka- manna- og bændastjórn. í mörgum af þýðingarmestu borgum Spánar voru gerð götuvígi, og verkamenn börðust eins og ljón gegn sveitum afturhaldsins. Mörgum borgum náðu uppreisnarmenn talgieriega á vald sitt. Víða tókst verkalýðnum að ná bændum til bandalags við sig. Uppreisnin var að miklu leyti í höndum verkalýðs- sambandsins. 1 Astúríú, aðaliðnaðarhéraði Spáriar, náði byltingin sínum glæsilegasta hátindi — enn ein sönnun fyrir þeim höfuðsannindum marxismans, að verkalýðurinn verður og hlýtur að hafa forystuna í frelsisbaráttu allra kúgaðra. í hálfan mánuð var hið mikla náma- hérað algerlega á valdi uppreisnarmanna. 1 15 daga blakti fáni byltingarinnar yfir þessu nýja ríki verka- lýðsins, hinni ógleymanlegu Sovét-Astúríú! Nóttina 5. október byrjuðu bardagarnir. 1 grimmi- legum orustum tókst hinum rauðu herdeildum að yfir- buga stjórnarsveitirnar, afvopna borgaravarðliðið og ná héraðinu á sitt vald. 20.000 rauðra hermanna börð- ust um höfuðborgina Oviedo. Þegar í stað var byrjað á því að koma upp öflugum verkamannaher, skipuleggja matvæladreifingu, heil- brigðismál og því um líkt. Fyrirmyndar regla var á öllu opinberu lífi, meðan verkamannastjórnin hafði 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.