Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 59

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 59
brenndu það til kaldra kola. Þetta mun vera það, sem fasistablöðin „ABC“ og „E1 Debate“ kalla menningarstarfsemi!“ 'Frá embættismanni í Sama de Langreo, 4. nóv.: „í nánd við Tullio hjá Carbayin voru grafin upp 43 lík verkamanna, sem handteknir höfðu verið í Sama. íbúar Langreodalsins hafa fyllzt hryllingi við þessa atburði. Fjöldi fanga hefir verið myrtur á hinn ragmannlegasta hátt. Þér getið fengið stað- íestingu á þessum fregnum hjá.sérhverjum heiðar- legum manni umhverfisins . . .“. Verzlunarerindréki, sem staddur var í Astúríu, skrif- ar frá Madrid 9. nóvember: ,jHér eru heimildir fyrir því, -að uppreisnar- mennirnir voru engan veginn slíkir sem margir vilja vera láta. í Norena, Pola de Siero, Sieres, Biruenes, Carbayin og öðrum stöðum þessa umhverfis höfðu uppreisnarmenn völd í 12 daga, og á þessum stöðum var ekki úthellt einum blóðdropa, ekki einum ein- asta. Byltingamönnunum er kennt um húsbrunana í Oviedo, en sá, sem vill rannsaka málið lítið eitt nánar, mun brátt komast að raun um, hverjir það voru, sem áhuga höfðu á eyðileggingunum. En nú kemur það ægilegasta: Við útjaðar Oviedoborgar er hverfi, sem heitir Villafria. Svo mikið sem talað hefir verið um Casas Viejas, þá var það, sem þar fór fram, þó ekki annað en barnaleikur hjá því, sem þarna átti sér stað. í Villafria var heilum fjölskyld- um friðsamlegra íbúa útrýmt úr lifenda tölu, af því einu, að þær reyndu að hindra ránin, sem þær urðu fyrir af hálfu Afríku-hersins og málaliðs stjórnar- innar. Tólf ára gömlum stúlkubörnum var nauðgað, konur og börn voru skotin, peningum, fötum, svín- um, hænsnum, kartöflum, eplum — öllu var rænt, ekkert var eftir skilið . . .“. Frá ónefndum bréfritara í Oviedo: „Allir hinir særðu verkamenn voru dregnir út úr 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.